Eldri borgari segist hafa verið þvingaður til fíkniefnainnflutnings Boði Logason skrifar 12. apríl 2012 16:00 Héraðsdómur Reykjaness. Þrír karlmenn voru dæmdir í þriggja og tveggja ára fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Sá sem hlaut þyngsta dóminn heitir Andri Þór Eyjólfsson fæddur 1987. Sá hefur margsinnis komist í kast við lögin. Þeir Ágúst Jón Óskarsson og Hafþór Logi Hlynsson hlutu báðir tveggja ára fangelsisdóma fyrir smyglið. Báðir eru á þrítugsaldri. Það vekur svo athygli að karlmaður um sjötugt segist hafa verið neyddur til þess að flytja tæplega kíló af mjög hreinu kókaíni til landsins frá Danmörku. Samkvæmt sérfræðingi hefði verið hægt að drýgja efnið svo úr yrðu rúm þrjú kíló. Maðurinn sem flutti efnin til landsins var handtekinn í febrúar árið 2010 en þá var hann 69 ára gamall. Hann sagði við yfirheyrslur hjá lögreglunni að mennirnir hefðu þvingað hann til þess að flytja fíkniefni til Íslands, meðal annars með líflátshótunum. Burðadýrið var dæmt í 18 mánaða fangelsi og var litið til þess að hann upplýsti lögreglu um málið auk þess sem tekið var tillit til aldurs mannsins. Samkvæmt dómsorði benti ekkert annað til þess en að maðurinn hefði verið burðadýr. Framburður hans hafi þó verið mjög reikull. Tengdar fréttir Þvingaður til að flytja efnið inn Þrír menn hafa verið dæmdir í þriggja og tveggja ára fangelsi fyrir smygl á tæpu kílói af mjög hreinu kókaíni. Þá var maður á áttræðisaldri dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að flytja efnið til landsins. 13. apríl 2012 11:00 Kókaínmaður í þriggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag fjóra menn fyrir innflutning á tæpu kílói af kókaíni frá Danmörku í febrúar 2010. 15. nóvember 2012 16:42 Umfangsmikið kókaín- og steramál frestast þar sem tveir ákærðu eru látnir Einn ákærðu hlaut þrjátíu mánaða dóm fyrir innflutning á kókaíni fyrir tæpum fimm árum. Hann er nú sakaður um að skipuleggja innflutning á rúmlega fjórum kílóum af kókaíni. 14. júní 2017 09:30 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Þrír karlmenn voru dæmdir í þriggja og tveggja ára fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Sá sem hlaut þyngsta dóminn heitir Andri Þór Eyjólfsson fæddur 1987. Sá hefur margsinnis komist í kast við lögin. Þeir Ágúst Jón Óskarsson og Hafþór Logi Hlynsson hlutu báðir tveggja ára fangelsisdóma fyrir smyglið. Báðir eru á þrítugsaldri. Það vekur svo athygli að karlmaður um sjötugt segist hafa verið neyddur til þess að flytja tæplega kíló af mjög hreinu kókaíni til landsins frá Danmörku. Samkvæmt sérfræðingi hefði verið hægt að drýgja efnið svo úr yrðu rúm þrjú kíló. Maðurinn sem flutti efnin til landsins var handtekinn í febrúar árið 2010 en þá var hann 69 ára gamall. Hann sagði við yfirheyrslur hjá lögreglunni að mennirnir hefðu þvingað hann til þess að flytja fíkniefni til Íslands, meðal annars með líflátshótunum. Burðadýrið var dæmt í 18 mánaða fangelsi og var litið til þess að hann upplýsti lögreglu um málið auk þess sem tekið var tillit til aldurs mannsins. Samkvæmt dómsorði benti ekkert annað til þess en að maðurinn hefði verið burðadýr. Framburður hans hafi þó verið mjög reikull.
Tengdar fréttir Þvingaður til að flytja efnið inn Þrír menn hafa verið dæmdir í þriggja og tveggja ára fangelsi fyrir smygl á tæpu kílói af mjög hreinu kókaíni. Þá var maður á áttræðisaldri dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að flytja efnið til landsins. 13. apríl 2012 11:00 Kókaínmaður í þriggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag fjóra menn fyrir innflutning á tæpu kílói af kókaíni frá Danmörku í febrúar 2010. 15. nóvember 2012 16:42 Umfangsmikið kókaín- og steramál frestast þar sem tveir ákærðu eru látnir Einn ákærðu hlaut þrjátíu mánaða dóm fyrir innflutning á kókaíni fyrir tæpum fimm árum. Hann er nú sakaður um að skipuleggja innflutning á rúmlega fjórum kílóum af kókaíni. 14. júní 2017 09:30 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Þvingaður til að flytja efnið inn Þrír menn hafa verið dæmdir í þriggja og tveggja ára fangelsi fyrir smygl á tæpu kílói af mjög hreinu kókaíni. Þá var maður á áttræðisaldri dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að flytja efnið til landsins. 13. apríl 2012 11:00
Kókaínmaður í þriggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag fjóra menn fyrir innflutning á tæpu kílói af kókaíni frá Danmörku í febrúar 2010. 15. nóvember 2012 16:42
Umfangsmikið kókaín- og steramál frestast þar sem tveir ákærðu eru látnir Einn ákærðu hlaut þrjátíu mánaða dóm fyrir innflutning á kókaíni fyrir tæpum fimm árum. Hann er nú sakaður um að skipuleggja innflutning á rúmlega fjórum kílóum af kókaíni. 14. júní 2017 09:30