Ósáttur við hávaða frá þyrlum 20. júlí 2012 06:30 Ólafur Örn Haraldsson Hávaði frá þyrlum kann að grafa undan upplifun ferðamanna. Leiðsögumaður vill skýrar reglur. Meiri umferð fylgir eðlilega ónæði, segir þjóðgarðsvörður. Þyrluferðir með ferðafólk í útsýnisflug og á valda áfangastaði hafa færst í vöxt síðustu ár. Steingrímur Gunnarsson leiðsögumaður segir hávaðamengun frá þyrlunum slíka að það eyðileggi upplifun annarra ferðamanna. Hann kallar eftir reglum um hversu nálægt megi fljúga þyrlunum og vill að lagt verði á þær sérstakt gjald fyrir hverja lendingu, sem runnið gæti til uppbyggingar og viðhalds á viðkomandi stöðum. Steingrímur nefnir sérstaklega Geysi og Þingvelli sem vinsæla áfangastaði þar sem truflun sé af miklu þyrluflugi, en segir dæmin um leið fleiri. „Um daginn var ég með félögum mínum í Dyrhólaey við fuglaskoðun í kyrrðinni rétt fyrir níu að morgni. Þá heyri ég í þyrlu í fjarska sem mér til undrunar kom fljúgandi beint yfir til okkar. Kyrrðin var rofin og allur lundi rokinn út á sjó,“ segir hann og segir sífellt aukast ferðir hingað þar sem fólk sækir í friðinn og þögnina í náttúrunni. Þyrluflugið segir hann grafa undan þeim verðmæta markaði með hljóðmengun. „Ég hef verið í leiðsögn síðan 1972 og hef fylgst með breytingum, mörgu til hins góða og svo öðru sem við þurfum að gæta okkar á. Við þurfum að halda í góðu kúnnana, þá sem gefa mest af sér,“ segir hann og kveður vítin til þess að varast þau. Þannig hafi Spánverjar farið flatt á því að meta árangur í ferðaþjónustu út frá því hversu margir gestir komu til landsins. „Árangurinn á meta út frá því hvað menn skilja eftir og þyrluflugið skemmir markaðinn þó að þeir sem kaupa flug borgi mikið fyrir það.“ Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, segir samstarf við þyrlufyrirtækin hafa verið gott. „Við höfum sett reglur sem þyrluflugmenn fara eftir um lendingar og komur til Þingvalla,“ segir hann, en þar fyrir utan gildi venjulegar flugreglur á svæðinu. „Það er hins vegar alveg rétt að þær raddir hafa heyrst frá friðlýstum svæðum víða, sérstaklega hér sunnan- og suðvestanlands, að mönnum þyki hafa verið mikill vöxtur í þessu þyrluflugi og mönnum þykir ónæði af þessu.“ Ólafur segir rétt að hluti af gildum og gæðum þjóðgarðsins sé að þar ríki friður og ró, en sá friður hafi vitanlega verið rofinn að hluta með aukinni umferð, hvort sem þar sé um að ræða bíla eða önnur farartæki.olikr@frettabladid.is Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Sjá meira
Hávaði frá þyrlum kann að grafa undan upplifun ferðamanna. Leiðsögumaður vill skýrar reglur. Meiri umferð fylgir eðlilega ónæði, segir þjóðgarðsvörður. Þyrluferðir með ferðafólk í útsýnisflug og á valda áfangastaði hafa færst í vöxt síðustu ár. Steingrímur Gunnarsson leiðsögumaður segir hávaðamengun frá þyrlunum slíka að það eyðileggi upplifun annarra ferðamanna. Hann kallar eftir reglum um hversu nálægt megi fljúga þyrlunum og vill að lagt verði á þær sérstakt gjald fyrir hverja lendingu, sem runnið gæti til uppbyggingar og viðhalds á viðkomandi stöðum. Steingrímur nefnir sérstaklega Geysi og Þingvelli sem vinsæla áfangastaði þar sem truflun sé af miklu þyrluflugi, en segir dæmin um leið fleiri. „Um daginn var ég með félögum mínum í Dyrhólaey við fuglaskoðun í kyrrðinni rétt fyrir níu að morgni. Þá heyri ég í þyrlu í fjarska sem mér til undrunar kom fljúgandi beint yfir til okkar. Kyrrðin var rofin og allur lundi rokinn út á sjó,“ segir hann og segir sífellt aukast ferðir hingað þar sem fólk sækir í friðinn og þögnina í náttúrunni. Þyrluflugið segir hann grafa undan þeim verðmæta markaði með hljóðmengun. „Ég hef verið í leiðsögn síðan 1972 og hef fylgst með breytingum, mörgu til hins góða og svo öðru sem við þurfum að gæta okkar á. Við þurfum að halda í góðu kúnnana, þá sem gefa mest af sér,“ segir hann og kveður vítin til þess að varast þau. Þannig hafi Spánverjar farið flatt á því að meta árangur í ferðaþjónustu út frá því hversu margir gestir komu til landsins. „Árangurinn á meta út frá því hvað menn skilja eftir og þyrluflugið skemmir markaðinn þó að þeir sem kaupa flug borgi mikið fyrir það.“ Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, segir samstarf við þyrlufyrirtækin hafa verið gott. „Við höfum sett reglur sem þyrluflugmenn fara eftir um lendingar og komur til Þingvalla,“ segir hann, en þar fyrir utan gildi venjulegar flugreglur á svæðinu. „Það er hins vegar alveg rétt að þær raddir hafa heyrst frá friðlýstum svæðum víða, sérstaklega hér sunnan- og suðvestanlands, að mönnum þyki hafa verið mikill vöxtur í þessu þyrluflugi og mönnum þykir ónæði af þessu.“ Ólafur segir rétt að hluti af gildum og gæðum þjóðgarðsins sé að þar ríki friður og ró, en sá friður hafi vitanlega verið rofinn að hluta með aukinni umferð, hvort sem þar sé um að ræða bíla eða önnur farartæki.olikr@frettabladid.is
Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Sjá meira