Innlent

Bíll fannst í Vífilstaðavatni

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Vífilsstaðavatn.
Vífilsstaðavatn. mynd/ ingimundur
Slökkviliðið er statt á Vífilsstöðum í dag og hafa kafarar verið sendir ofan í vatnið. Bíll fannst í vatninu nú rétt fyrir klukkan níu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu var enginn í bílnum. Við segjum nánar frá þessu í fréttum í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×