Agnes tók við biskupsembætti Íslands 24. júní 2012 14:56 Frá vígsluathöfninni í Hallgrímskirkju. mynd/ruv Agnes M. Sigurðardóttir hefur formlega tekið við embætti biskups Íslands. Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar vígsluathöfnin hófst klukkan 14 í dag. Herra Karl Sigurbjörnsson vígði Agnesi í embættið, lét biskupskrossinn um háls hennar og færði hana í kórkápu biskups. Agnes kraup og fráfarandi biskup og vígsluvottar lögðu hendur á höfuð hennar. Þessi orð ómuðu síðan um Hallgrímskirkju: „Sér Agnes. M Sigurðardóttir. Ég afhendi þér hið heilaga biskupsembætti í nafni Guðs, föður og sonar og heilags anda. Amen." Í ræðu sinni sagði séra Karl að biskup væri í raun tilsjónarmaður, sá sem hefði yfirsýnina og sæi til þess að kirkjan sinni hlutverki sínu. Því sé skýr sjón og vakandi vitund nauðsynlegir kostir í fari biskupa, en ekki síður að sjón hjartans sé skýr og björt. Agnes er fyrsta konan til að gegna embætti biskups Íslands en hún verður fjórtánda manneskjan sem gegnir embættinu frá því að biskupsdæmin tvö, Skálholtsbiskupsdæmi og Hólabiskupsdæmi, voru sameinuð í eitt og biskupsstóllinn fluttur til Reykjavíkur. Tengdar fréttir Biskupsvígsla hafin í Hallgrímskirkju Vígsluathöfn hófst klukkan 14 í Hallgrímskirkju. Þar mun herra Karl Sigurbjörnsson, fráfarandi biskup Íslands, vígja Agnesi M. Sigurðardóttur í embætti biskups. 24. júní 2012 14:07 Agnes vígð til biskups dag Séra Agnes M. Sigurðardóttir verður vígð í embætti biskups í Hallgrímskirkju í dag. Hún er fyrsta konan til að gegna embættinu. 24. júní 2012 09:10 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að fara að gera eitthvað meira heldur en að tala“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Sjá meira
Agnes M. Sigurðardóttir hefur formlega tekið við embætti biskups Íslands. Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar vígsluathöfnin hófst klukkan 14 í dag. Herra Karl Sigurbjörnsson vígði Agnesi í embættið, lét biskupskrossinn um háls hennar og færði hana í kórkápu biskups. Agnes kraup og fráfarandi biskup og vígsluvottar lögðu hendur á höfuð hennar. Þessi orð ómuðu síðan um Hallgrímskirkju: „Sér Agnes. M Sigurðardóttir. Ég afhendi þér hið heilaga biskupsembætti í nafni Guðs, föður og sonar og heilags anda. Amen." Í ræðu sinni sagði séra Karl að biskup væri í raun tilsjónarmaður, sá sem hefði yfirsýnina og sæi til þess að kirkjan sinni hlutverki sínu. Því sé skýr sjón og vakandi vitund nauðsynlegir kostir í fari biskupa, en ekki síður að sjón hjartans sé skýr og björt. Agnes er fyrsta konan til að gegna embætti biskups Íslands en hún verður fjórtánda manneskjan sem gegnir embættinu frá því að biskupsdæmin tvö, Skálholtsbiskupsdæmi og Hólabiskupsdæmi, voru sameinuð í eitt og biskupsstóllinn fluttur til Reykjavíkur.
Tengdar fréttir Biskupsvígsla hafin í Hallgrímskirkju Vígsluathöfn hófst klukkan 14 í Hallgrímskirkju. Þar mun herra Karl Sigurbjörnsson, fráfarandi biskup Íslands, vígja Agnesi M. Sigurðardóttur í embætti biskups. 24. júní 2012 14:07 Agnes vígð til biskups dag Séra Agnes M. Sigurðardóttir verður vígð í embætti biskups í Hallgrímskirkju í dag. Hún er fyrsta konan til að gegna embættinu. 24. júní 2012 09:10 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að fara að gera eitthvað meira heldur en að tala“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Sjá meira
Biskupsvígsla hafin í Hallgrímskirkju Vígsluathöfn hófst klukkan 14 í Hallgrímskirkju. Þar mun herra Karl Sigurbjörnsson, fráfarandi biskup Íslands, vígja Agnesi M. Sigurðardóttur í embætti biskups. 24. júní 2012 14:07
Agnes vígð til biskups dag Séra Agnes M. Sigurðardóttir verður vígð í embætti biskups í Hallgrímskirkju í dag. Hún er fyrsta konan til að gegna embættinu. 24. júní 2012 09:10