Agnes tók við biskupsembætti Íslands 24. júní 2012 14:56 Frá vígsluathöfninni í Hallgrímskirkju. mynd/ruv Agnes M. Sigurðardóttir hefur formlega tekið við embætti biskups Íslands. Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar vígsluathöfnin hófst klukkan 14 í dag. Herra Karl Sigurbjörnsson vígði Agnesi í embættið, lét biskupskrossinn um háls hennar og færði hana í kórkápu biskups. Agnes kraup og fráfarandi biskup og vígsluvottar lögðu hendur á höfuð hennar. Þessi orð ómuðu síðan um Hallgrímskirkju: „Sér Agnes. M Sigurðardóttir. Ég afhendi þér hið heilaga biskupsembætti í nafni Guðs, föður og sonar og heilags anda. Amen." Í ræðu sinni sagði séra Karl að biskup væri í raun tilsjónarmaður, sá sem hefði yfirsýnina og sæi til þess að kirkjan sinni hlutverki sínu. Því sé skýr sjón og vakandi vitund nauðsynlegir kostir í fari biskupa, en ekki síður að sjón hjartans sé skýr og björt. Agnes er fyrsta konan til að gegna embætti biskups Íslands en hún verður fjórtánda manneskjan sem gegnir embættinu frá því að biskupsdæmin tvö, Skálholtsbiskupsdæmi og Hólabiskupsdæmi, voru sameinuð í eitt og biskupsstóllinn fluttur til Reykjavíkur. Tengdar fréttir Biskupsvígsla hafin í Hallgrímskirkju Vígsluathöfn hófst klukkan 14 í Hallgrímskirkju. Þar mun herra Karl Sigurbjörnsson, fráfarandi biskup Íslands, vígja Agnesi M. Sigurðardóttur í embætti biskups. 24. júní 2012 14:07 Agnes vígð til biskups dag Séra Agnes M. Sigurðardóttir verður vígð í embætti biskups í Hallgrímskirkju í dag. Hún er fyrsta konan til að gegna embættinu. 24. júní 2012 09:10 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira
Agnes M. Sigurðardóttir hefur formlega tekið við embætti biskups Íslands. Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar vígsluathöfnin hófst klukkan 14 í dag. Herra Karl Sigurbjörnsson vígði Agnesi í embættið, lét biskupskrossinn um háls hennar og færði hana í kórkápu biskups. Agnes kraup og fráfarandi biskup og vígsluvottar lögðu hendur á höfuð hennar. Þessi orð ómuðu síðan um Hallgrímskirkju: „Sér Agnes. M Sigurðardóttir. Ég afhendi þér hið heilaga biskupsembætti í nafni Guðs, föður og sonar og heilags anda. Amen." Í ræðu sinni sagði séra Karl að biskup væri í raun tilsjónarmaður, sá sem hefði yfirsýnina og sæi til þess að kirkjan sinni hlutverki sínu. Því sé skýr sjón og vakandi vitund nauðsynlegir kostir í fari biskupa, en ekki síður að sjón hjartans sé skýr og björt. Agnes er fyrsta konan til að gegna embætti biskups Íslands en hún verður fjórtánda manneskjan sem gegnir embættinu frá því að biskupsdæmin tvö, Skálholtsbiskupsdæmi og Hólabiskupsdæmi, voru sameinuð í eitt og biskupsstóllinn fluttur til Reykjavíkur.
Tengdar fréttir Biskupsvígsla hafin í Hallgrímskirkju Vígsluathöfn hófst klukkan 14 í Hallgrímskirkju. Þar mun herra Karl Sigurbjörnsson, fráfarandi biskup Íslands, vígja Agnesi M. Sigurðardóttur í embætti biskups. 24. júní 2012 14:07 Agnes vígð til biskups dag Séra Agnes M. Sigurðardóttir verður vígð í embætti biskups í Hallgrímskirkju í dag. Hún er fyrsta konan til að gegna embættinu. 24. júní 2012 09:10 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira
Biskupsvígsla hafin í Hallgrímskirkju Vígsluathöfn hófst klukkan 14 í Hallgrímskirkju. Þar mun herra Karl Sigurbjörnsson, fráfarandi biskup Íslands, vígja Agnesi M. Sigurðardóttur í embætti biskups. 24. júní 2012 14:07
Agnes vígð til biskups dag Séra Agnes M. Sigurðardóttir verður vígð í embætti biskups í Hallgrímskirkju í dag. Hún er fyrsta konan til að gegna embættinu. 24. júní 2012 09:10