Jón Ásgeir og Lárus ákærðir vegna Aurum 13. desember 2012 06:00 Sérstakur saksóknari gaf í gær út ákæru á hendur fjórum mönnum vegna svokallaðs Aurum Holdings-máls. Á meðal ákærðra eru athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. DV.is greindi fyrst frá því í gærkvöldi að ákæran hefði verið gefin út. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins var ákæran send Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og höfðu ákærðu eða verjendur þeirra ekki fengið hana í hendur í gærkvöldi. Fréttablaðið hefur ekki fengið staðfest hverjir eru ákærðir ásamt Jóni Ásgeiri og Lárusi. Slitastjórn Glitnis stefndi sex manns árið 2010 vegna Aurum-málsins og krafðist sex milljarða í skaðabætur. Hinir stefndu voru Jón Ásgeir, Lárus, Pálmi Haraldsson og þrír starfsmenn Glitnis: Guðný Sigurðardóttir, Magnús Arnar Arngrímsson og Rósant Már Torfason. Málið snýst um kaup Glitnis á skartgripakeðjunni Aurum af Pálma ásex milljarða króna í maí 2008. Slitastjórnin heldur fram að greitt hafi verið margfalt yfirverð fyrir keðjuna og að sinn milljarðurinn hvor hafi runnið til Pálma og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sem þá átti stóran hlut í Glitni og tölvupóstsamskipti sýna að hlutaðist til um viðskiptin.- sh Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Sérstakur saksóknari gaf í gær út ákæru á hendur fjórum mönnum vegna svokallaðs Aurum Holdings-máls. Á meðal ákærðra eru athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. DV.is greindi fyrst frá því í gærkvöldi að ákæran hefði verið gefin út. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins var ákæran send Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og höfðu ákærðu eða verjendur þeirra ekki fengið hana í hendur í gærkvöldi. Fréttablaðið hefur ekki fengið staðfest hverjir eru ákærðir ásamt Jóni Ásgeiri og Lárusi. Slitastjórn Glitnis stefndi sex manns árið 2010 vegna Aurum-málsins og krafðist sex milljarða í skaðabætur. Hinir stefndu voru Jón Ásgeir, Lárus, Pálmi Haraldsson og þrír starfsmenn Glitnis: Guðný Sigurðardóttir, Magnús Arnar Arngrímsson og Rósant Már Torfason. Málið snýst um kaup Glitnis á skartgripakeðjunni Aurum af Pálma ásex milljarða króna í maí 2008. Slitastjórnin heldur fram að greitt hafi verið margfalt yfirverð fyrir keðjuna og að sinn milljarðurinn hvor hafi runnið til Pálma og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sem þá átti stóran hlut í Glitni og tölvupóstsamskipti sýna að hlutaðist til um viðskiptin.- sh
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira