Í eina sæng eftir næstu áramót 22. október 2012 00:00 Talsvert minna fylgi var meðal Garðbæinga en Álftnesinga. Bæjarstjóri Garðabæjar segir það skiljanlegt, en nú sé mál að taka höndum saman. Sveitarfélögin Álftanes og Garðabær munu sameinast, undir merkjum hins síðarnefnda, í upphafi næsta árs. Sameining var samþykkt í báðum sveitarfélögum um helgina. Alls voru 87,7 prósent kjósenda á Álftanesi fylgjandi sameiningu en 11,5 prósent á móti. Í Garðabæ var hins vegar mjórra á munum þar sem rúm 53 prósent greiddu atkvæði með sameiningu en tæp 47 prósent á móti. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, segir í samtali við Fréttablaðið að gott sé að fá niðurstöðu í málið. Ekki hafi komið á óvart að lítill munur hafi verið meðal Garðbæinga. "Við vissum að þetta yrði þyngra hér í Garðabæ en úti á Álftanesi og afstaða þeirra sem að sögðu nei er skiljanleg. Fólk veit hvað það hefur og er ánægt með Garðabæ eins og er. En nú er bara komið að því að snúa bökum saman og búa til enn betra og sterkara sveitarfélag." Gunnar segir bæjastjórn Garðabæjar munu fara með stjórn hins nýja sveitarfélags og bæjarstjórn Álftaness verði nokkurs konar ráðgefandi hverfastjórn. Nýja sveitarfélagið mun halda Garðabæjarnafninu, enda segir Gunnar að um það hafi verið samið í upphafi viðræðna. "Garðabær hefur sterka ímynd og auk þess hefur orðið garðar sterka sögulega skírskotun út á Álftanes. Þannig að það var enginn ágreiningur um það." Íbúar sameinaðs sveitarfélags verða um 14.000 talsins miðað við tölur Hagstofu frá 1. janúar.- þj Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fleiri fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Sjá meira
Sveitarfélögin Álftanes og Garðabær munu sameinast, undir merkjum hins síðarnefnda, í upphafi næsta árs. Sameining var samþykkt í báðum sveitarfélögum um helgina. Alls voru 87,7 prósent kjósenda á Álftanesi fylgjandi sameiningu en 11,5 prósent á móti. Í Garðabæ var hins vegar mjórra á munum þar sem rúm 53 prósent greiddu atkvæði með sameiningu en tæp 47 prósent á móti. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, segir í samtali við Fréttablaðið að gott sé að fá niðurstöðu í málið. Ekki hafi komið á óvart að lítill munur hafi verið meðal Garðbæinga. "Við vissum að þetta yrði þyngra hér í Garðabæ en úti á Álftanesi og afstaða þeirra sem að sögðu nei er skiljanleg. Fólk veit hvað það hefur og er ánægt með Garðabæ eins og er. En nú er bara komið að því að snúa bökum saman og búa til enn betra og sterkara sveitarfélag." Gunnar segir bæjastjórn Garðabæjar munu fara með stjórn hins nýja sveitarfélags og bæjarstjórn Álftaness verði nokkurs konar ráðgefandi hverfastjórn. Nýja sveitarfélagið mun halda Garðabæjarnafninu, enda segir Gunnar að um það hafi verið samið í upphafi viðræðna. "Garðabær hefur sterka ímynd og auk þess hefur orðið garðar sterka sögulega skírskotun út á Álftanes. Þannig að það var enginn ágreiningur um það." Íbúar sameinaðs sveitarfélags verða um 14.000 talsins miðað við tölur Hagstofu frá 1. janúar.- þj
Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fleiri fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Sjá meira