Innlent

Náttúran.is fær viðurkenningu

verðlaunuð Svandís Svavarsdóttir veitti þeim Einari og Guðrúnu verðlaunin.
mynd/umhverfisráðuneytið
verðlaunuð Svandís Svavarsdóttir veitti þeim Einari og Guðrúnu verðlaunin. mynd/umhverfisráðuneytið

Vefsíðan Náttúran.is hlaut Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, í gær fyrir „framúrskarandi starf að umhverfismálum".

Segir í rökstuðningi valnefndar að stofnendur og eigendur hennar, þau Guðrún Tryggvadóttir og Einar Bergmundur Arnbjörnsson, séu brautryðjendur á þessum vettvangi, knúin áfram af áhuga og umhyggju fyrir náttúrunni og umhverfinu. Verðlaunagripurinn, Kuðungurinn, er eftir listakonuna Ingu Elínu. - shá




Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.