Hitamet kann að falla um helgina 22. mars 2012 07:30 Veðurblíða Hætt er við að kólni aftur um miðja næstu viku eftir nokkurra daga hlýindi. Fréttablaðið/GVA Spáð er ört hlýnandi veðri í dag og næstu daga. Veðurstofan spáir allt að 15 stiga hita um helgina, hlýjast fyrir norðan. „Einstaka hefur meira að segja verið að gæla við þá hugsun að gamla marshitametið frá 1948 gæti verið í hættu, en 27. mars það ár mældust 18,3°C á Sandi í Aðaldal," segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á vef sínum. Mikil hlýindi miðað við árstíma munu um skeið hafa verið við Bretlandseyjar án þess þó að hlýindin hafi náð að teygja anga sína hingað. „Við höfum þess í stað verið mestmegnis undir áhrifum frá miklum kuldapolli í háloftunum sem haldið hefur sig á kunnuglegum slóðum við Grænland." Einar bendir á að hitaskilum sem marka framrás loftmassans í suðaustri sé spáð norður yfir landið seint í dag og í nótt. „Þá hlýnar hér og gerir eindregna leysingu með S- og SA-átt í nokkra daga hið skemmsta." Um leið bendir Einar á að hlýindin verði að öllum líkindum skammgóður vermir því ýmislegt bendi til þess að kuldinn úr vestri nái sér aftur á strik einhvern tímann upp úr miðri næstu viku. Milda loftið um og fram yfir helgi verði því aðeins nokkurra daga breyting í átt til vors. „Og þá ekki raunveruleg vorkoma sem ég veit að margir óska sér," segir Einar.- óká Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Spáð er ört hlýnandi veðri í dag og næstu daga. Veðurstofan spáir allt að 15 stiga hita um helgina, hlýjast fyrir norðan. „Einstaka hefur meira að segja verið að gæla við þá hugsun að gamla marshitametið frá 1948 gæti verið í hættu, en 27. mars það ár mældust 18,3°C á Sandi í Aðaldal," segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á vef sínum. Mikil hlýindi miðað við árstíma munu um skeið hafa verið við Bretlandseyjar án þess þó að hlýindin hafi náð að teygja anga sína hingað. „Við höfum þess í stað verið mestmegnis undir áhrifum frá miklum kuldapolli í háloftunum sem haldið hefur sig á kunnuglegum slóðum við Grænland." Einar bendir á að hitaskilum sem marka framrás loftmassans í suðaustri sé spáð norður yfir landið seint í dag og í nótt. „Þá hlýnar hér og gerir eindregna leysingu með S- og SA-átt í nokkra daga hið skemmsta." Um leið bendir Einar á að hlýindin verði að öllum líkindum skammgóður vermir því ýmislegt bendi til þess að kuldinn úr vestri nái sér aftur á strik einhvern tímann upp úr miðri næstu viku. Milda loftið um og fram yfir helgi verði því aðeins nokkurra daga breyting í átt til vors. „Og þá ekki raunveruleg vorkoma sem ég veit að margir óska sér," segir Einar.- óká
Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira