Ævintýri með Of Monsters 15. febrúar 2012 13:15 Lay Low er mjög spennt fyrir tónleikaferðinni með Of Monsters and Men. „Þetta verður svakalegt ævintýri," segir tónlistarkonan Lay Low. Hún hitar upp fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men á stórri tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada í mars og apríl. Tónleikarnir verða átján talsins og verða þeir fyrstu í Los Angeles 20. mars en þeir síðustu í Toronto 12. apríl. „Ég er mjög spennt fyrir þessu. Ég hef ekki túrað svona mikið í einu um Bandaríkin áður," segir Lay Low. „Það verður gaman að vera með krökkunum. Það er að ganga svona blússandi vel hjá þeim og allir í megastuði fyrir þeim úti, þannig að ég fæ að fljóta með í þessa miklu hamingju." Hún verður ein á ferð með kassagítarinn og skilur því tónleikabandið sitt eftir í þetta sinn, enda kostar mikið að fara með heila hljómsveit vestur um haf. Aðspurð hvort hún geti ekki gefið nýliðunum Of Monsters and Men góð ráð í ferðinni segist hún vonast til þess enda búin að spila á sumum af þessum stöðum áður. „En ég er alltaf að læra sjálf. Ég get ekki farið að miðla voða miklu, nema bara benda þeim á einhverja góða veitingastaði." Hún gaf út plötuna Brostinn strengur fyrir síðustu jól en er strax byrjuð að taka upp nýja. Sú verður á ensku og er ætluð fyrir erlendan markað. Hún kemur líklega út í haust. „Mér sýnist á öllu að ég verði að vinna í svipuðum „fíling" og á síðustu plötu," segir hún um upptökurnar. -fb Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Sjá meira
„Þetta verður svakalegt ævintýri," segir tónlistarkonan Lay Low. Hún hitar upp fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men á stórri tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada í mars og apríl. Tónleikarnir verða átján talsins og verða þeir fyrstu í Los Angeles 20. mars en þeir síðustu í Toronto 12. apríl. „Ég er mjög spennt fyrir þessu. Ég hef ekki túrað svona mikið í einu um Bandaríkin áður," segir Lay Low. „Það verður gaman að vera með krökkunum. Það er að ganga svona blússandi vel hjá þeim og allir í megastuði fyrir þeim úti, þannig að ég fæ að fljóta með í þessa miklu hamingju." Hún verður ein á ferð með kassagítarinn og skilur því tónleikabandið sitt eftir í þetta sinn, enda kostar mikið að fara með heila hljómsveit vestur um haf. Aðspurð hvort hún geti ekki gefið nýliðunum Of Monsters and Men góð ráð í ferðinni segist hún vonast til þess enda búin að spila á sumum af þessum stöðum áður. „En ég er alltaf að læra sjálf. Ég get ekki farið að miðla voða miklu, nema bara benda þeim á einhverja góða veitingastaði." Hún gaf út plötuna Brostinn strengur fyrir síðustu jól en er strax byrjuð að taka upp nýja. Sú verður á ensku og er ætluð fyrir erlendan markað. Hún kemur líklega út í haust. „Mér sýnist á öllu að ég verði að vinna í svipuðum „fíling" og á síðustu plötu," segir hún um upptökurnar. -fb
Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Sjá meira