Innlent

Minna ofbeldi í miðborginni

Alls urðu 1.578 fyrirtæki gjaldþrota á árinu 2011 og hafa aldrei verið fleiri á einu ári. Til samanburðar urðu 982 fyrirtæki gjaldþrota á árinu 2010. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar um nýskráningar og gjaldþrot sem birtar voru nýlega.

Þá er það tilfinning lögreglumanna að aukið eftirlit hafi fælt sölumenn fíkniefna í einhverjum mæli frá þessum stöðum, að því er fram kemur í tilkynningu frá varðstjóra í vesturbæ Reykjavíkur. Um nýliðna helgi könnuðu ómerktir lögreglumenn aðstæður á skemmtistöðum.- hhs




Fleiri fréttir

Sjá meira


×