Ósáttur við hvernig jafnréttislögin eru túlkuð BBI skrifar 3. september 2012 20:51 Ögmundur Jónasson. Mynd/Anton Brink Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, sagði í Kastljósi fyrr í kvöld að hann væri ósáttur við hvernig jafnréttislögin eru túlkuð. Fram kom einnig að nú væri til skoðunar í ráðuneytinu hvort höfða bæri mál til að fá úrskurði kærunefndar jafnréttismála hnekkt. Þann 28. ágúst úrskurðaði Kærunefnd jafnréttismála um að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hafi brotið jafnréttislög þegar hann skipaði karl í embætti sýslumannsins á Húsavík í fyrra. Ögmundur var gestur Helga Seljan í Kastljósi í kvöld til að skýra ákvörðun sína. Ögmundur telur úrskurðin ekki þess eðlis að hann þurfi að segja af sér. Hann getur heldur ekki hugsað sér að biðjast afsökunar á lagabrotinu. Að hans mati er aðeins rétt að biðjast afsökunar þegar maður raunverulega sér eftir einhverju og er sannfærður um að maður hafi breytt rangt. Hann er aftur á móti enn sannfærður um að hann hafi breytt rétt í málinu, staðið faglega að ráðningu. Engu að síður segist hann horfast í augu við úrskurðinn. Ögmundur benti á að hann hafi ekki haft nokkurra hagsmuna að gæta í málinu og engin tengsl við manninn sem var ráðinn. Ögmundur mun taka sér nokkurn tíma til að íhuga hvort rétt sé að höfða dómsmál vegna málsins. Að hans mati er varhugavert að ríkið stofni til málareksturs gegn einstaklingum. Hins vegar er hann ósáttur við hvernig jafnréttislögin eru túlkuð, en telur það aðra og lengri sögu. Tengdar fréttir Ögmundur þarf að bregðast við úrskurðinum Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra verður að víkja úr embætti ef dómstólar komast að sömu niðurstöðu og kærunefnd Jafnréttisstofu. Þetta segir, formaður þingflokks Vinstri grænna. Lögmaður konunnar segir að enn hafi ekki verið ákveðið hvort krefjast eigi skaðabóta, en konan hafi bæði orðið fyrir fjárhagstjóni og miska. 3. september 2012 20:38 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Sjá meira
Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, sagði í Kastljósi fyrr í kvöld að hann væri ósáttur við hvernig jafnréttislögin eru túlkuð. Fram kom einnig að nú væri til skoðunar í ráðuneytinu hvort höfða bæri mál til að fá úrskurði kærunefndar jafnréttismála hnekkt. Þann 28. ágúst úrskurðaði Kærunefnd jafnréttismála um að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hafi brotið jafnréttislög þegar hann skipaði karl í embætti sýslumannsins á Húsavík í fyrra. Ögmundur var gestur Helga Seljan í Kastljósi í kvöld til að skýra ákvörðun sína. Ögmundur telur úrskurðin ekki þess eðlis að hann þurfi að segja af sér. Hann getur heldur ekki hugsað sér að biðjast afsökunar á lagabrotinu. Að hans mati er aðeins rétt að biðjast afsökunar þegar maður raunverulega sér eftir einhverju og er sannfærður um að maður hafi breytt rangt. Hann er aftur á móti enn sannfærður um að hann hafi breytt rétt í málinu, staðið faglega að ráðningu. Engu að síður segist hann horfast í augu við úrskurðinn. Ögmundur benti á að hann hafi ekki haft nokkurra hagsmuna að gæta í málinu og engin tengsl við manninn sem var ráðinn. Ögmundur mun taka sér nokkurn tíma til að íhuga hvort rétt sé að höfða dómsmál vegna málsins. Að hans mati er varhugavert að ríkið stofni til málareksturs gegn einstaklingum. Hins vegar er hann ósáttur við hvernig jafnréttislögin eru túlkuð, en telur það aðra og lengri sögu.
Tengdar fréttir Ögmundur þarf að bregðast við úrskurðinum Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra verður að víkja úr embætti ef dómstólar komast að sömu niðurstöðu og kærunefnd Jafnréttisstofu. Þetta segir, formaður þingflokks Vinstri grænna. Lögmaður konunnar segir að enn hafi ekki verið ákveðið hvort krefjast eigi skaðabóta, en konan hafi bæði orðið fyrir fjárhagstjóni og miska. 3. september 2012 20:38 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Sjá meira
Ögmundur þarf að bregðast við úrskurðinum Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra verður að víkja úr embætti ef dómstólar komast að sömu niðurstöðu og kærunefnd Jafnréttisstofu. Þetta segir, formaður þingflokks Vinstri grænna. Lögmaður konunnar segir að enn hafi ekki verið ákveðið hvort krefjast eigi skaðabóta, en konan hafi bæði orðið fyrir fjárhagstjóni og miska. 3. september 2012 20:38