Botnleðja snýr aftur 26. mars 2012 16:00 Þær óvæntu fréttir bárust í gær að hljómsveitin Botnleðja hyggst snúa aftur og spila á tónleikum á Gauknum í júní. 17 ár eru síðan Botnleðja vann Músíktilraunir, en hljómsveitin var afar vinsæl á meðan hún starfaði. Síðasta platan kom út árið 2003, en hljómsveitin gaf út fimm plötur á átta árum. Miðasala á endurkomutónleika Botnleðju er þegar hafin á vefsíðunni Midi.is, en búast má við frábærum tónleikum. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá sveitina taka lagið Þið eruð frábær á X-Mas tónleikunum síðustu. Molinn Tengdar fréttir Botnleðja með "comback" - myndband Styrktartónleikar voru haldnir í Kaplakrika í gærkvöldi til minningar um Hermann Fannar Valgarðsson, sem lést í síðasta mánuði langt fyrir aldur fram. Öll helstu bönd landsins komu fram á tónleikunum sem voru rúmir 6 tímar að lengd. 21. desember 2011 21:07 Botnleðja skríður undan feldi "Ég býst við að klára plötuna núna í ágúst eða september, ég er bara að leggja lokahönd á hana," segir Heiðar Örn Kristjánsson um væntanlega plötu The Viking Giant Show. Heiðar er sem kunnugt er gítarleikari og söngvari Botnleðju en hann hefur notað pásu sem hljómsveitin hefur verið í til að taka upp sólóplötu. Heiðar segir að öll lögin séu tilbúin, nú eigi bara eftir að smíða nokkra texta og klára upptökur. 4. ágúst 2006 18:00 Pollapönk tekur fram úr Botnleðju í plötusölu Hljómsveitin Pollapönk er að taka fram úr Botnleðju í vinsældum ef marka má seldar plötur. Sömu meðlimir eru í báðum sveitum, þeir Heiðar og Halli. Nýjasta plata Pollapönks, Meira pollapönk, hefur selst í um tvö þúsund eintökum, sem er svipað og jafnvel ívið meira en þrjár síðustu plötur Botnleðju. Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson eru meðlimir beggja sveitanna, en Botnleðja hefur ekki starfað undanfarin sjö ár. 14. desember 2010 13:00 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vance á von á barni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Þær óvæntu fréttir bárust í gær að hljómsveitin Botnleðja hyggst snúa aftur og spila á tónleikum á Gauknum í júní. 17 ár eru síðan Botnleðja vann Músíktilraunir, en hljómsveitin var afar vinsæl á meðan hún starfaði. Síðasta platan kom út árið 2003, en hljómsveitin gaf út fimm plötur á átta árum. Miðasala á endurkomutónleika Botnleðju er þegar hafin á vefsíðunni Midi.is, en búast má við frábærum tónleikum. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá sveitina taka lagið Þið eruð frábær á X-Mas tónleikunum síðustu.
Molinn Tengdar fréttir Botnleðja með "comback" - myndband Styrktartónleikar voru haldnir í Kaplakrika í gærkvöldi til minningar um Hermann Fannar Valgarðsson, sem lést í síðasta mánuði langt fyrir aldur fram. Öll helstu bönd landsins komu fram á tónleikunum sem voru rúmir 6 tímar að lengd. 21. desember 2011 21:07 Botnleðja skríður undan feldi "Ég býst við að klára plötuna núna í ágúst eða september, ég er bara að leggja lokahönd á hana," segir Heiðar Örn Kristjánsson um væntanlega plötu The Viking Giant Show. Heiðar er sem kunnugt er gítarleikari og söngvari Botnleðju en hann hefur notað pásu sem hljómsveitin hefur verið í til að taka upp sólóplötu. Heiðar segir að öll lögin séu tilbúin, nú eigi bara eftir að smíða nokkra texta og klára upptökur. 4. ágúst 2006 18:00 Pollapönk tekur fram úr Botnleðju í plötusölu Hljómsveitin Pollapönk er að taka fram úr Botnleðju í vinsældum ef marka má seldar plötur. Sömu meðlimir eru í báðum sveitum, þeir Heiðar og Halli. Nýjasta plata Pollapönks, Meira pollapönk, hefur selst í um tvö þúsund eintökum, sem er svipað og jafnvel ívið meira en þrjár síðustu plötur Botnleðju. Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson eru meðlimir beggja sveitanna, en Botnleðja hefur ekki starfað undanfarin sjö ár. 14. desember 2010 13:00 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vance á von á barni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Botnleðja með "comback" - myndband Styrktartónleikar voru haldnir í Kaplakrika í gærkvöldi til minningar um Hermann Fannar Valgarðsson, sem lést í síðasta mánuði langt fyrir aldur fram. Öll helstu bönd landsins komu fram á tónleikunum sem voru rúmir 6 tímar að lengd. 21. desember 2011 21:07
Botnleðja skríður undan feldi "Ég býst við að klára plötuna núna í ágúst eða september, ég er bara að leggja lokahönd á hana," segir Heiðar Örn Kristjánsson um væntanlega plötu The Viking Giant Show. Heiðar er sem kunnugt er gítarleikari og söngvari Botnleðju en hann hefur notað pásu sem hljómsveitin hefur verið í til að taka upp sólóplötu. Heiðar segir að öll lögin séu tilbúin, nú eigi bara eftir að smíða nokkra texta og klára upptökur. 4. ágúst 2006 18:00
Pollapönk tekur fram úr Botnleðju í plötusölu Hljómsveitin Pollapönk er að taka fram úr Botnleðju í vinsældum ef marka má seldar plötur. Sömu meðlimir eru í báðum sveitum, þeir Heiðar og Halli. Nýjasta plata Pollapönks, Meira pollapönk, hefur selst í um tvö þúsund eintökum, sem er svipað og jafnvel ívið meira en þrjár síðustu plötur Botnleðju. Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson eru meðlimir beggja sveitanna, en Botnleðja hefur ekki starfað undanfarin sjö ár. 14. desember 2010 13:00