Botnleðja skríður undan feldi 4. ágúst 2006 18:00 Heiðar í Botnleðju Er að klára sólóplötuna sína undir nafni The Viking Giant Show. Innan tíðar fer svo að heyrast aftur frá Botnleðju. "Ég býst við að klára plötuna núna í ágúst eða september, ég er bara að leggja lokahönd á hana," segir Heiðar Örn Kristjánsson um væntanlega plötu The Viking Giant Show. Heiðar er sem kunnugt er gítarleikari og söngvari Botnleðju en hann hefur notað pásu sem hljómsveitin hefur verið í til að taka upp sólóplötu. Heiðar segir að öll lögin séu tilbúin, nú eigi bara eftir að smíða nokkra texta og klára upptökur. "Það kemur svo bara í ljós hvenær platan kemur út, ég er alls ekkert stressaður yfir því," segir Heiðar, sem er ekki búinn að ganga frá samningi við útgefanda. Nú styttist líka óðum í að Botnleðja fari að láta á sér kræla að nýju. Raggi bassaleikari er snúinn aftur frá Barcelona og drengjunum er því lítið að vanbúnaði. "Okkur langar að fara að gera eitthvað sniðugt, við þurfum bara að finna tíma til að henda í æfingar. Við eigum mikið af lögum sem eru tilbúin svo það er spurning um að byrja," segir Heiðar. Botnleðja hefur jafnan verið með skemmtilegustu íslensku sveitunum á Airwaves-hátíðinni, enda hafa þeir félagar iðulega klætt sig upp í grímubúninga og vakið mikla athygli. Heiðar þvertekur þó fyrir að þeir muni spila á Airwaves í ár. "Við verðum ekki með í ár, en það er aldrei að vita nema grímurnar verði settar upp á næsta ári." Menning Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
"Ég býst við að klára plötuna núna í ágúst eða september, ég er bara að leggja lokahönd á hana," segir Heiðar Örn Kristjánsson um væntanlega plötu The Viking Giant Show. Heiðar er sem kunnugt er gítarleikari og söngvari Botnleðju en hann hefur notað pásu sem hljómsveitin hefur verið í til að taka upp sólóplötu. Heiðar segir að öll lögin séu tilbúin, nú eigi bara eftir að smíða nokkra texta og klára upptökur. "Það kemur svo bara í ljós hvenær platan kemur út, ég er alls ekkert stressaður yfir því," segir Heiðar, sem er ekki búinn að ganga frá samningi við útgefanda. Nú styttist líka óðum í að Botnleðja fari að láta á sér kræla að nýju. Raggi bassaleikari er snúinn aftur frá Barcelona og drengjunum er því lítið að vanbúnaði. "Okkur langar að fara að gera eitthvað sniðugt, við þurfum bara að finna tíma til að henda í æfingar. Við eigum mikið af lögum sem eru tilbúin svo það er spurning um að byrja," segir Heiðar. Botnleðja hefur jafnan verið með skemmtilegustu íslensku sveitunum á Airwaves-hátíðinni, enda hafa þeir félagar iðulega klætt sig upp í grímubúninga og vakið mikla athygli. Heiðar þvertekur þó fyrir að þeir muni spila á Airwaves í ár. "Við verðum ekki með í ár, en það er aldrei að vita nema grímurnar verði settar upp á næsta ári."
Menning Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira