Innlent

Tímasetningar hjá íslensku keppendunum á ÓL

Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að Ólympíuleikarnir standa sem hæst þessa dagana og fjöldi Íslendinga tekur þátt. Eiríkur Stefán Ásgeirsson, íþróttafréttamaður á 365 miðlum, stendur vaktina í London. Hann hefur tekið saman tímasetningar á viðburðum hjá íslensku keppendunum næstu dagana og þær má finna hér.

Fimmtudaginn 9. ágúst


20.00 - Spjótkast kvenna, úrslit.

Ásdís Hjálmsdóttir, 9. í kaströðinni.

---

Sunnudaginn 12. ágúst


10.00 - Maraþon karla

Kári Steinn Karlsson




Fleiri fréttir

Sjá meira


×