Íbúðalánasjóður selur 25 íbúðir á einu bretti Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 30. júlí 2012 19:15 Íbúðalánasjóður hyggst setja þrjár blokkir á Selfossi á sölu í einu lagi í haust. Vonast er til þess að leigufélög kaupi eignirnar og þannig verði skorturinn á leiguhúsnæði á Árborgarsvæðinu leystur. Formaður bæjarráðs fagnar því að hreyfing sé komin á málið. Sveitarstjórnarmenn og Alþingismenn á Árborgarsvæðinu hafa gagnrýnt Íbúðalánasjóð fyrir að setja ekki tómar íbúðir á svæðinu, í eigu sjóðsins, á leigu til að mæta eftirspurn. Nú hefur sjóðurinn ákveðið að í haust verði þrjár blokkir, sem allar eru í eigu sjóðsins á sölu, í einu lagi. „Það er áhugi fyrir því að kaupa svona heilar blokkir," segir Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs. „Við höfum fundið aðeins fyrir því. Þess vegna erum við að horfa til þess að koma þeim þannig frá okkur á almennan markað."Er þá vonast til þess að leigufélög kaupi þessar blokkir? „Þau væru líkleg, já. Menn sem eru í slíkum rekstri hafa sýnt því áhuga."Myndi það þá koma til móts við þann leiguíbúðaskort sem er á svæðinu? „Alveg klárlega." Sjóðurinn á fimmtíu og þrjár tómar íbúðir á svæðinu, af þeim eru tuttugu og fimm í blokkunum þremur. „Við lítum svo á að við séum að vinna úr þeim vanda í þeim eignum sem við höfum fengið til okkar með eins skynsamlegum hætti og hægt er miðað við aðstæðum," segir Sigurður. Eyþór Arnalds, formaður bæjarráðs Árborgar, segir það gott að hreyfing sé komin á málið. „Já við fögnum því þegar það er í hendi. Það er vissulega jákvætt að menn séu að reyna að koma þessum íbúðum út. Það er akkúrat það sem þeir eiga að gera. Mér skilst að Íbúðalánasjóður eigi tvö þúsund íbúðir í dag á landinu öllu. Það hlýtur að vera óþægilegt fyrir sjóðinn að sitja uppi með svo margar íbúðir. Það hlýtur að vera allra hagur þjóðhagslega séð að koma þeim út í sölu eða leigu." Ef svo fer á endanum að íbúðirnar endi í eigu leigufélaga sé það skref í rétta átt. „Mér sýnist þetta vera svona um tuttugu og fimm íbúðir sem eru þarna. Við þurfum á því að halda og vonandi kæmi bara annað eins í kjölfarið." Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Íbúðalánasjóður hyggst setja þrjár blokkir á Selfossi á sölu í einu lagi í haust. Vonast er til þess að leigufélög kaupi eignirnar og þannig verði skorturinn á leiguhúsnæði á Árborgarsvæðinu leystur. Formaður bæjarráðs fagnar því að hreyfing sé komin á málið. Sveitarstjórnarmenn og Alþingismenn á Árborgarsvæðinu hafa gagnrýnt Íbúðalánasjóð fyrir að setja ekki tómar íbúðir á svæðinu, í eigu sjóðsins, á leigu til að mæta eftirspurn. Nú hefur sjóðurinn ákveðið að í haust verði þrjár blokkir, sem allar eru í eigu sjóðsins á sölu, í einu lagi. „Það er áhugi fyrir því að kaupa svona heilar blokkir," segir Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs. „Við höfum fundið aðeins fyrir því. Þess vegna erum við að horfa til þess að koma þeim þannig frá okkur á almennan markað."Er þá vonast til þess að leigufélög kaupi þessar blokkir? „Þau væru líkleg, já. Menn sem eru í slíkum rekstri hafa sýnt því áhuga."Myndi það þá koma til móts við þann leiguíbúðaskort sem er á svæðinu? „Alveg klárlega." Sjóðurinn á fimmtíu og þrjár tómar íbúðir á svæðinu, af þeim eru tuttugu og fimm í blokkunum þremur. „Við lítum svo á að við séum að vinna úr þeim vanda í þeim eignum sem við höfum fengið til okkar með eins skynsamlegum hætti og hægt er miðað við aðstæðum," segir Sigurður. Eyþór Arnalds, formaður bæjarráðs Árborgar, segir það gott að hreyfing sé komin á málið. „Já við fögnum því þegar það er í hendi. Það er vissulega jákvætt að menn séu að reyna að koma þessum íbúðum út. Það er akkúrat það sem þeir eiga að gera. Mér skilst að Íbúðalánasjóður eigi tvö þúsund íbúðir í dag á landinu öllu. Það hlýtur að vera óþægilegt fyrir sjóðinn að sitja uppi með svo margar íbúðir. Það hlýtur að vera allra hagur þjóðhagslega séð að koma þeim út í sölu eða leigu." Ef svo fer á endanum að íbúðirnar endi í eigu leigufélaga sé það skref í rétta átt. „Mér sýnist þetta vera svona um tuttugu og fimm íbúðir sem eru þarna. Við þurfum á því að halda og vonandi kæmi bara annað eins í kjölfarið."
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira