Innlent

Klætt steini á tveimur árum

Náttúrusteinn á að prýða þetta hús.
Náttúrusteinn á að prýða þetta hús.
Vestmannaeyjar Þjóðhátíðarnefndin í Vestmannaeyjum hefur fengið tveggja ára frest til að ganga endanlega frá nýja þjónustuhúsinu í Herjólfsdal. Bæjarstjórnin hafði sett ófrávíkjanleg skilyrði um að húsið verði klætt með náttúrusteini. Að auki á að klæða þak þess með grasi. Bæjarstjórnin kveðst hafa fullan skilning á því að þessar framkvæmdir séu bæði dýrar og tímafrekar og veitir þjóðhátíðarnefndinni áðurnefndan frest.- gar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×