Húsnæði vantar fyrir útskrifaða sjúklinga á geðdeildum Helga Arnardóttir skrifar 3. júlí 2012 18:30 Kleppur Um tuttugu einstaklingar með langvinna geðsjúkdóma eru fastir inn á Kleppi og öðrum geðdeildum Landspítalans þar sem þá vantar húsnæði að útskrift lokinni. Lengst hefur sjúklingur beðið í fjögur ár. Kona sem var lögð inn á Klepp fyrir tæpu ári líkir dvölinni við fangavist og harmar að komast ekki út í samfélagið að nýju vegna húsnæðisskorts. Árið 2006 gerði velferðarráðuneytið átak í búsetumálum geðfatlaðra sem nefndist straumhvarfaverkefnið og því lauk 2010. Á þeim tíma tókst að koma um 140 einstaklingum í búsetuúrræði við hæfi. En á hverju ári veikjast nýir einstaklingar og kerfið virðist ekki anna þeirri eftirspurn nú. „Eins og er þá er á geðsviði Landspítalans, fyrst og fremst inni á Kleppi en líka niðri á Hringbraut um tuttugu einstaklingar sem hafa beðið lengur en þrjá mánuði eftir að virkri meðferð lauk eftir búsetuúrræði og eru í raun fastir hér inni vegna þess að viðeigandi þjónusta og búseta fæst ekki," segir Páll Matthíasson yfirlæknir á geðsviði Landspítalans. „Það að vera kvíðinn og hafa miklar áhyggjur af bæði afkomu og hvar þú verður staðsettur, dregur úr bata þínum og stoppar að viðkomandi geti haldið áfram að endurhæfast," segir Anna Rós Jóhannesdóttir. Þórlaug Sigfúsdóttir var lögð inn á Klepp fyrir tíu mánuðum vegna geðsjúkdóms og vímuefnafíknar og missti húsnæði sitt í kjölfarið. Hún var tilbúin að mati lækna að fara út í samfélagið að nýju fyrir hálfu ári en það hefur hins vegar ekki gengið eftir vegna húsnæðisskorts. „Stundum þegar maður er á ákveðnu stigi hérna þá er lífið svolítið eins og maður sé fangi. Fyrst um sinn fannst mér þetta ofsalega lítið frelsi og ég gæti lítið gert. Það var alltaf starfsfólk yfir mér, mér fannst ég ekki eiga neitt einkalíf. Mér fannst ég ekki fá að ráða hvenær ég svæfi út eða neitt svoleiðis." Þetta er bara svona stofnanalíf, segir Þórlaug Sigfúsdóttir. Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Um tuttugu einstaklingar með langvinna geðsjúkdóma eru fastir inn á Kleppi og öðrum geðdeildum Landspítalans þar sem þá vantar húsnæði að útskrift lokinni. Lengst hefur sjúklingur beðið í fjögur ár. Kona sem var lögð inn á Klepp fyrir tæpu ári líkir dvölinni við fangavist og harmar að komast ekki út í samfélagið að nýju vegna húsnæðisskorts. Árið 2006 gerði velferðarráðuneytið átak í búsetumálum geðfatlaðra sem nefndist straumhvarfaverkefnið og því lauk 2010. Á þeim tíma tókst að koma um 140 einstaklingum í búsetuúrræði við hæfi. En á hverju ári veikjast nýir einstaklingar og kerfið virðist ekki anna þeirri eftirspurn nú. „Eins og er þá er á geðsviði Landspítalans, fyrst og fremst inni á Kleppi en líka niðri á Hringbraut um tuttugu einstaklingar sem hafa beðið lengur en þrjá mánuði eftir að virkri meðferð lauk eftir búsetuúrræði og eru í raun fastir hér inni vegna þess að viðeigandi þjónusta og búseta fæst ekki," segir Páll Matthíasson yfirlæknir á geðsviði Landspítalans. „Það að vera kvíðinn og hafa miklar áhyggjur af bæði afkomu og hvar þú verður staðsettur, dregur úr bata þínum og stoppar að viðkomandi geti haldið áfram að endurhæfast," segir Anna Rós Jóhannesdóttir. Þórlaug Sigfúsdóttir var lögð inn á Klepp fyrir tíu mánuðum vegna geðsjúkdóms og vímuefnafíknar og missti húsnæði sitt í kjölfarið. Hún var tilbúin að mati lækna að fara út í samfélagið að nýju fyrir hálfu ári en það hefur hins vegar ekki gengið eftir vegna húsnæðisskorts. „Stundum þegar maður er á ákveðnu stigi hérna þá er lífið svolítið eins og maður sé fangi. Fyrst um sinn fannst mér þetta ofsalega lítið frelsi og ég gæti lítið gert. Það var alltaf starfsfólk yfir mér, mér fannst ég ekki eiga neitt einkalíf. Mér fannst ég ekki fá að ráða hvenær ég svæfi út eða neitt svoleiðis." Þetta er bara svona stofnanalíf, segir Þórlaug Sigfúsdóttir.
Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira