Innlent

Lokað fyrir strandveiðar á austursvæðinu

Lokað var fyrir strandveiðar á austursvæðinu á miðnætti, þar sem júlíkvótinn var uppurinn. Það er í fyrsta sinn sem mánaðarkvóti klárast á austursvæðinu í sumar.

Þar með hefur strandveiðikvótinn náðst á öllum fjórum svæðunum í þessum mánuði, því á hinum svæðunum var hann búinn fyrir og um miðjan mánuðinn. Nú bíða strandveiðisjómenn eftir ágústkvótanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×