Project Einar hefði tekið nokkur ár Þorbjörn Þórðarson skrifar 9. mars 2012 19:31 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hrl. í slitastjórn Kaupþings, segir að áform Kaupþings um að flytja alþjóðlega starfsemi bankans undir Singer & Friedlander bankann í Lundúnum sumarið 2008 hefðu tekið nokkur ár í framkvæmd. Þá segir hann að fram að því hafi enginn erlendur banki sent beiðni af slíku tagi um flutning höfuðstöðva til FSA, breska fjármálaeftirlitsins. Jóhannes Rúnar gaf skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Hann sagði m.a að tvær fundargerði hefðu fundist þar sem þessi áform hefðu verið rædd í stjórn Kaupþings. Áætlun stjórnenda Kaupþings, sem Hreiðar Már Sigurðsson lýsti í skýrslutöku í gær, gengu út á að starfsemi Kaupþings á Norðurlöndum færi undir danska bankann FIH, undir merki „Project Hans" og alþjóðleg starfsemi færi undir S&F bankann í Lundúnum, en sú áætlun gekk undir vinnuheitinu „Project Einar." Með þessu hefðu höfuðstöðvar Kaupþings flutt úr landi og samsetning bankakerfisins hefði breyst til muna. Jóhannes veitti fréttastofu einkaviðtal að lokinni sýrslutöku sem sjá má með því að smella á hlekk hér fyrir ofan. Jóhannes sagði að þessar áætlanir hefðu verið flóknar og huga hefði þurft að mörgu. Hann sagði hins vegar að um raunveruleg áform hafi verið að ræða sem hafi verið komin af hugmyndastigi. Mörg álitaefni hafi hins vegar þurft að leysa úr áður og sagði hann það sitt mat að flutningur á höfuðstöðvum með þessum hætti hefði tekið að minnsta kosti ár, en líklega nokkur. thorbjorn@stod2.is Landsdómur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hrl. í slitastjórn Kaupþings, segir að áform Kaupþings um að flytja alþjóðlega starfsemi bankans undir Singer & Friedlander bankann í Lundúnum sumarið 2008 hefðu tekið nokkur ár í framkvæmd. Þá segir hann að fram að því hafi enginn erlendur banki sent beiðni af slíku tagi um flutning höfuðstöðva til FSA, breska fjármálaeftirlitsins. Jóhannes Rúnar gaf skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Hann sagði m.a að tvær fundargerði hefðu fundist þar sem þessi áform hefðu verið rædd í stjórn Kaupþings. Áætlun stjórnenda Kaupþings, sem Hreiðar Már Sigurðsson lýsti í skýrslutöku í gær, gengu út á að starfsemi Kaupþings á Norðurlöndum færi undir danska bankann FIH, undir merki „Project Hans" og alþjóðleg starfsemi færi undir S&F bankann í Lundúnum, en sú áætlun gekk undir vinnuheitinu „Project Einar." Með þessu hefðu höfuðstöðvar Kaupþings flutt úr landi og samsetning bankakerfisins hefði breyst til muna. Jóhannes veitti fréttastofu einkaviðtal að lokinni sýrslutöku sem sjá má með því að smella á hlekk hér fyrir ofan. Jóhannes sagði að þessar áætlanir hefðu verið flóknar og huga hefði þurft að mörgu. Hann sagði hins vegar að um raunveruleg áform hafi verið að ræða sem hafi verið komin af hugmyndastigi. Mörg álitaefni hafi hins vegar þurft að leysa úr áður og sagði hann það sitt mat að flutningur á höfuðstöðvum með þessum hætti hefði tekið að minnsta kosti ár, en líklega nokkur. thorbjorn@stod2.is
Landsdómur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira