Pólfarar hittust á aðfangadag - Vilborg Arna búin að ganga 700 kílómetra Karen Kjartansdóttir skrifar 29. desember 2012 14:31 Vilborg Arna Gissurardóttir sem stödd er á suðurskautslandinu segist miða vel áfram. Hún tók fram úr öðrum pólfara á aðfangadagkvöld og segir það hafa verið sérstæða reynslu að rekast á aðra manneskju á Suðurskautslandinu. Vilborg Arna Gissurardóttir lagði af stað á Suðurpólinn 2. nóvember en ferðina hafði hún undirbúið í nokkur ár. Hún á nú eftir um það bil einn þriðja leiðarinnar og býst við því að verða komin á leiðarenda eftir um það bil tvær vikur, færið sé gott og hún komist hratt yfir um þessar mundir. Vilborg verður þá níunda konan í heiminum til að ljúka þessari leið og fyrsta íslenska konan.Sp. blm. En er álagið og einsemdin ekki farin að segja til sín? „Auðvitað er ég orðin svolítið þreytt en samt ótrúlega hress," segir Vilborg. „Ég er búin að ganga yfir 700 km án þess að hvíla mig og einhvern veginn hefur þetta gengið ótrúlega vel. Einsemdin hefur haft minni áhrif á mig en ég hélt. Ég hef fengið margar kveðjur og líður heilt yfir alveg ótrúlega vel." Þá átti Vilborg Arna stutt samtal við annað pólfara á aðfangadagskvöld. „Það er bandarískur maður sem heitir Aron sem er að skíða þessa sömu leið og ég. Honum hefur gengið upp og ofan, lent í vandræðum með búnaðinn sinn og svona. Ég var ekki að reyna ná honum, þvert á móti, ég vonaði að hann kæmist á undan mér á pólinn." „Á aðfangadagskvöld fór það samt þannig að ég náði honum og heilsaði upp á hann í tjaldinu. Við áttum stutt spjall saman enda höfum við um margt að tala. En nú er ég sem sagt komin fram úr honum en vona að hann komist á pólinn í tæka tíð." Meðan á göngunni stendur safnar Vilborg Arna áheitum til styrktar Lífi styrktarfélagi kvennadeildar Landspítalans sett sig í spor Vilborgar með því að lesa blogg hennar á síðunni lifsspor.is og heitið á hana með því að hringja í síma 908-1515 og stutt hana þar með um 1.500 krónur. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir sem stödd er á suðurskautslandinu segist miða vel áfram. Hún tók fram úr öðrum pólfara á aðfangadagkvöld og segir það hafa verið sérstæða reynslu að rekast á aðra manneskju á Suðurskautslandinu. Vilborg Arna Gissurardóttir lagði af stað á Suðurpólinn 2. nóvember en ferðina hafði hún undirbúið í nokkur ár. Hún á nú eftir um það bil einn þriðja leiðarinnar og býst við því að verða komin á leiðarenda eftir um það bil tvær vikur, færið sé gott og hún komist hratt yfir um þessar mundir. Vilborg verður þá níunda konan í heiminum til að ljúka þessari leið og fyrsta íslenska konan.Sp. blm. En er álagið og einsemdin ekki farin að segja til sín? „Auðvitað er ég orðin svolítið þreytt en samt ótrúlega hress," segir Vilborg. „Ég er búin að ganga yfir 700 km án þess að hvíla mig og einhvern veginn hefur þetta gengið ótrúlega vel. Einsemdin hefur haft minni áhrif á mig en ég hélt. Ég hef fengið margar kveðjur og líður heilt yfir alveg ótrúlega vel." Þá átti Vilborg Arna stutt samtal við annað pólfara á aðfangadagskvöld. „Það er bandarískur maður sem heitir Aron sem er að skíða þessa sömu leið og ég. Honum hefur gengið upp og ofan, lent í vandræðum með búnaðinn sinn og svona. Ég var ekki að reyna ná honum, þvert á móti, ég vonaði að hann kæmist á undan mér á pólinn." „Á aðfangadagskvöld fór það samt þannig að ég náði honum og heilsaði upp á hann í tjaldinu. Við áttum stutt spjall saman enda höfum við um margt að tala. En nú er ég sem sagt komin fram úr honum en vona að hann komist á pólinn í tæka tíð." Meðan á göngunni stendur safnar Vilborg Arna áheitum til styrktar Lífi styrktarfélagi kvennadeildar Landspítalans sett sig í spor Vilborgar með því að lesa blogg hennar á síðunni lifsspor.is og heitið á hana með því að hringja í síma 908-1515 og stutt hana þar með um 1.500 krónur.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira