Fjórir fengið ívilnanir - Nubo vill líka Kristján Már Unnarsson skrifar 26. janúar 2012 14:05 Huang Nubo á Grímsstöðum í ágúst sl. Nú vill hann leigja hluta jarðarinnar. Iðnaðarráðherra hefur á grundvelli nýlegra laga um ívilnanir þegar veitt fjórum aðilum undanþágur frá lögum vegna nýfjárfestinga á Íslandi. Kínverjinn Huang Nubo hefur nú sótt um að fá að njóta samskonar ívilnunar til að leigja Grímsstaði og byggja upp lúxushótel. Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi voru samþykkt frá Alþingi árið 2010 en þau heimila iðnaðarráðherra að veita jafnt innlendum sem erlendum aðilum margvíslegar undanþágur frá lögum í því skyni að stuðla að atvinnuuppbyggingu. Eftir að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra synjaði Huang Nubo um undanþágu til að kaupa jörðina Grímsstaði á Fjöllum kvaðst Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ætla að vinna að því eftir öðrum leiðum að tugmilljarða fjárfestingar Nubos í ferðaþjónustu hérlendis gætu orðið að veruleika. Nú hefur Nubo sótt formlega um undanþágu til iðnaðarráðherra á grundvelli þessara laga til að fá hluta Grímsstaða til langtímaleigu og einnig til að byggja lúxushótel bæði á Grímsstöðum og í Reykjavík. Að sögn Þóris Hrafnssonar, upplýsingafulltrúa iðnaðarráðuneytis, hafa fjórir aðilar þegar fengið ívilnanir á grundvelli laganna en þeir eru aflþynnuverksmiðja Becromal á Akureyri, kísilmálmverksmiðja Thorsil, sem áformuð er á Húsavík með kanadískum fjárfestum, kísilverksmiðja í Helguvík, sem bandarískir fjárfestar standa á bak við, og gagnaver Verne Holding á Keflavíkurflugvelli. Auk umsóknar Nubos liggja sex aðrar umsóknir um ívilnanir fyrir, samkvæmt upplýsingum iðnaðarráðuneytis, en þær fara allar til umsagar ívilnananefndar sem gerir tillögu til ráðherra um afgreiðslu. Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Iðnaðarráðherra hefur á grundvelli nýlegra laga um ívilnanir þegar veitt fjórum aðilum undanþágur frá lögum vegna nýfjárfestinga á Íslandi. Kínverjinn Huang Nubo hefur nú sótt um að fá að njóta samskonar ívilnunar til að leigja Grímsstaði og byggja upp lúxushótel. Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi voru samþykkt frá Alþingi árið 2010 en þau heimila iðnaðarráðherra að veita jafnt innlendum sem erlendum aðilum margvíslegar undanþágur frá lögum í því skyni að stuðla að atvinnuuppbyggingu. Eftir að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra synjaði Huang Nubo um undanþágu til að kaupa jörðina Grímsstaði á Fjöllum kvaðst Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ætla að vinna að því eftir öðrum leiðum að tugmilljarða fjárfestingar Nubos í ferðaþjónustu hérlendis gætu orðið að veruleika. Nú hefur Nubo sótt formlega um undanþágu til iðnaðarráðherra á grundvelli þessara laga til að fá hluta Grímsstaða til langtímaleigu og einnig til að byggja lúxushótel bæði á Grímsstöðum og í Reykjavík. Að sögn Þóris Hrafnssonar, upplýsingafulltrúa iðnaðarráðuneytis, hafa fjórir aðilar þegar fengið ívilnanir á grundvelli laganna en þeir eru aflþynnuverksmiðja Becromal á Akureyri, kísilmálmverksmiðja Thorsil, sem áformuð er á Húsavík með kanadískum fjárfestum, kísilverksmiðja í Helguvík, sem bandarískir fjárfestar standa á bak við, og gagnaver Verne Holding á Keflavíkurflugvelli. Auk umsóknar Nubos liggja sex aðrar umsóknir um ívilnanir fyrir, samkvæmt upplýsingum iðnaðarráðuneytis, en þær fara allar til umsagar ívilnananefndar sem gerir tillögu til ráðherra um afgreiðslu.
Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira