Barnshafandi konur láta fjarlægja PIP-sílíkonpúða Erla Hlynsdóttir skrifar 14. febrúar 2012 18:30 Þrjár barnshafandi konur eru á leið í aðgerð til að láta fjarlægja PIP-sílíkonpúða. Reynt verður að staðdeyfa konurnar þar sem þungaðar konur eru ekki svæfðar nema brýna nauðsyn beri til. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur verið gert viðvart um háa lekatíðni PIP brjóstapúða hér á landi. Alls hafa 68% kvenna sem hafa farið í ómskoðun reynst með leka púða. Konum með PIP-púða býðst að fara í aðgerð á Landspítalanum þeim að kostnaðarlausu. Þar eru þungaðar konur í sérstökum forgangi. Fréttastofu er kunnugt um að þrjár óléttar konur séu á leið í aðgerð þar sem sílíkonpúðarnir eru fjarlægðir. Almennt eru konur svæfðar fyrir slíka aðgerð en til að komast hjá mögulegri áhættu fyrir fóstur sem og móður, verða konurnar staðdeyfðar í byrjun og reynt að fjarlægja púðana þannig. Ef ástand púðana reynist svo slæmt að aðgerðin verður flóknari, verða konurnar svæfðar. Samkvæmt þeim svæfingalæknum sem fréttastofa ræddi við í dag er ekki staðfest að þau lyf sem notuð eru við svæfingu hafi skaðleg áhrif á fóstur. Hins vegar sé fóstrið alltaf látið njóta vafans og þungaðar konur því ekki svæfðar nema brýna nauðsyn beri til. Óléttu konurnar fara í aðgerðina að læknisráði. Engin svör fengust á Landspítalanum um aðgerðirnar og mögulega hættu af þeim þegar eftir því var leitað og vísað var á Landlækni. Hann segir að það sé alfarið læknisfræðilegt mat að hverju sinni hvort fjarlægja eigi púða úr þunguðum konum. Hann tekur fram að ekki sé talin stafa bráðahætta af PIP-puðunum og að landlæknir hafi engin tilmæli gefið út varðandi óléttar konur. Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Þrjár barnshafandi konur eru á leið í aðgerð til að láta fjarlægja PIP-sílíkonpúða. Reynt verður að staðdeyfa konurnar þar sem þungaðar konur eru ekki svæfðar nema brýna nauðsyn beri til. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur verið gert viðvart um háa lekatíðni PIP brjóstapúða hér á landi. Alls hafa 68% kvenna sem hafa farið í ómskoðun reynst með leka púða. Konum með PIP-púða býðst að fara í aðgerð á Landspítalanum þeim að kostnaðarlausu. Þar eru þungaðar konur í sérstökum forgangi. Fréttastofu er kunnugt um að þrjár óléttar konur séu á leið í aðgerð þar sem sílíkonpúðarnir eru fjarlægðir. Almennt eru konur svæfðar fyrir slíka aðgerð en til að komast hjá mögulegri áhættu fyrir fóstur sem og móður, verða konurnar staðdeyfðar í byrjun og reynt að fjarlægja púðana þannig. Ef ástand púðana reynist svo slæmt að aðgerðin verður flóknari, verða konurnar svæfðar. Samkvæmt þeim svæfingalæknum sem fréttastofa ræddi við í dag er ekki staðfest að þau lyf sem notuð eru við svæfingu hafi skaðleg áhrif á fóstur. Hins vegar sé fóstrið alltaf látið njóta vafans og þungaðar konur því ekki svæfðar nema brýna nauðsyn beri til. Óléttu konurnar fara í aðgerðina að læknisráði. Engin svör fengust á Landspítalanum um aðgerðirnar og mögulega hættu af þeim þegar eftir því var leitað og vísað var á Landlækni. Hann segir að það sé alfarið læknisfræðilegt mat að hverju sinni hvort fjarlægja eigi púða úr þunguðum konum. Hann tekur fram að ekki sé talin stafa bráðahætta af PIP-puðunum og að landlæknir hafi engin tilmæli gefið út varðandi óléttar konur.
Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira