Björgólfur Thor fær ekki að breyta húsinu 11. júlí 2012 04:00 Friðað Húsið er talið sýna merki um bestu iðnkunnáttu á Íslandi þegar það reis árið 1907. Fréttablaðið/arnþór Húsið við Fríkirkjuveg 11 í Reykjavík hefur nú verið friðað að öllu leyti. Mennta- og menningarmálaráðherra friðaði á mánudag innra byrði hússins að tillögu Húsafriðunarnefndar. Ytra byrðið var friðað 25. apríl 1978. Þegar húsið var reist árið 1907 þótti það glæsilegasta íbúðarhús á Íslandi. Í því voru raf- og vatnslagnir sem þóttu nýlunda á þeim tíma. Það var athafnamaðurinn Thor Jensen sem fékk Einar Erlendsson arkitekt til að teikna það fyrir sig. Innra byrðið er talið bera vitni um bestu iðnkunnáttu þess tíma sem það reis, hvort sem um er að ræða smíði eða málun. Björgólfur Thor Björgólfsson á húsið í dag. Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona Björgólfs, segir að áform hans hafi legið fyrir síðan hann eignaðist húsið. „Þegar hann keypti húsið var lagt upp með að hafa íbúð á efri hæðinni og sýningar- og veislusali á neðri hæð. Þar yrði einnig eldhúsi og snyrtiaðstöðu komið fyrir." Ragnhildur bendir á að húsið sé í mikilli niðurníðslu og að ekki sé búandi í því eins og er. „Það sem stóð í húsafriðunarnefnd var að það átti að flytja stiga. Þó að Björgólfur Thor byðist til þess að færa allt í upphaflegt horf ef og þegar hann seldi var ekki tekið mark á því." „Það þarf að endurhugsa þetta allt núna," segir Ragnhildur. „Það hefur verið ljóst síðan 2007 hvað hann ætlaði að gera með húsið."- bþh Fréttir Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
Húsið við Fríkirkjuveg 11 í Reykjavík hefur nú verið friðað að öllu leyti. Mennta- og menningarmálaráðherra friðaði á mánudag innra byrði hússins að tillögu Húsafriðunarnefndar. Ytra byrðið var friðað 25. apríl 1978. Þegar húsið var reist árið 1907 þótti það glæsilegasta íbúðarhús á Íslandi. Í því voru raf- og vatnslagnir sem þóttu nýlunda á þeim tíma. Það var athafnamaðurinn Thor Jensen sem fékk Einar Erlendsson arkitekt til að teikna það fyrir sig. Innra byrðið er talið bera vitni um bestu iðnkunnáttu þess tíma sem það reis, hvort sem um er að ræða smíði eða málun. Björgólfur Thor Björgólfsson á húsið í dag. Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona Björgólfs, segir að áform hans hafi legið fyrir síðan hann eignaðist húsið. „Þegar hann keypti húsið var lagt upp með að hafa íbúð á efri hæðinni og sýningar- og veislusali á neðri hæð. Þar yrði einnig eldhúsi og snyrtiaðstöðu komið fyrir." Ragnhildur bendir á að húsið sé í mikilli niðurníðslu og að ekki sé búandi í því eins og er. „Það sem stóð í húsafriðunarnefnd var að það átti að flytja stiga. Þó að Björgólfur Thor byðist til þess að færa allt í upphaflegt horf ef og þegar hann seldi var ekki tekið mark á því." „Það þarf að endurhugsa þetta allt núna," segir Ragnhildur. „Það hefur verið ljóst síðan 2007 hvað hann ætlaði að gera með húsið."- bþh
Fréttir Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira