Innlent

Sóknargjöld verða hækkuð á ný

Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands.
Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands.
Kirkjuþing samþykkti ályktun þar sem þess er krafist að sóknargjöld verði hækkuð að nýju. Í ályktuninni segir að leiðrétting sóknargjalda sé nauðsynleg og að sóknir landsins hafi tekið á sig skerðingu sem sé 25% umfram aðrar stofnanir sem heyra undir innanríkisráðuneytið.

Aukakirkjuþing kom saman í gær til að fjalla um þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs, þar sem meðal annars þarf að taka afstöðu til ákvæðis um þjóðkirkju í stjórnarskrá.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×