Pólfarar hittust á aðfangadag - Vilborg Arna búin að ganga 700 kílómetra Karen Kjartansdóttir skrifar 29. desember 2012 14:31 Vilborg Arna Gissurardóttir sem stödd er á suðurskautslandinu segist miða vel áfram. Hún tók fram úr öðrum pólfara á aðfangadagkvöld og segir það hafa verið sérstæða reynslu að rekast á aðra manneskju á Suðurskautslandinu. Vilborg Arna Gissurardóttir lagði af stað á Suðurpólinn 2. nóvember en ferðina hafði hún undirbúið í nokkur ár. Hún á nú eftir um það bil einn þriðja leiðarinnar og býst við því að verða komin á leiðarenda eftir um það bil tvær vikur, færið sé gott og hún komist hratt yfir um þessar mundir. Vilborg verður þá níunda konan í heiminum til að ljúka þessari leið og fyrsta íslenska konan.Sp. blm. En er álagið og einsemdin ekki farin að segja til sín? „Auðvitað er ég orðin svolítið þreytt en samt ótrúlega hress," segir Vilborg. „Ég er búin að ganga yfir 700 km án þess að hvíla mig og einhvern veginn hefur þetta gengið ótrúlega vel. Einsemdin hefur haft minni áhrif á mig en ég hélt. Ég hef fengið margar kveðjur og líður heilt yfir alveg ótrúlega vel." Þá átti Vilborg Arna stutt samtal við annað pólfara á aðfangadagskvöld. „Það er bandarískur maður sem heitir Aron sem er að skíða þessa sömu leið og ég. Honum hefur gengið upp og ofan, lent í vandræðum með búnaðinn sinn og svona. Ég var ekki að reyna ná honum, þvert á móti, ég vonaði að hann kæmist á undan mér á pólinn." „Á aðfangadagskvöld fór það samt þannig að ég náði honum og heilsaði upp á hann í tjaldinu. Við áttum stutt spjall saman enda höfum við um margt að tala. En nú er ég sem sagt komin fram úr honum en vona að hann komist á pólinn í tæka tíð." Meðan á göngunni stendur safnar Vilborg Arna áheitum til styrktar Lífi styrktarfélagi kvennadeildar Landspítalans sett sig í spor Vilborgar með því að lesa blogg hennar á síðunni lifsspor.is og heitið á hana með því að hringja í síma 908-1515 og stutt hana þar með um 1.500 krónur. Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir sem stödd er á suðurskautslandinu segist miða vel áfram. Hún tók fram úr öðrum pólfara á aðfangadagkvöld og segir það hafa verið sérstæða reynslu að rekast á aðra manneskju á Suðurskautslandinu. Vilborg Arna Gissurardóttir lagði af stað á Suðurpólinn 2. nóvember en ferðina hafði hún undirbúið í nokkur ár. Hún á nú eftir um það bil einn þriðja leiðarinnar og býst við því að verða komin á leiðarenda eftir um það bil tvær vikur, færið sé gott og hún komist hratt yfir um þessar mundir. Vilborg verður þá níunda konan í heiminum til að ljúka þessari leið og fyrsta íslenska konan.Sp. blm. En er álagið og einsemdin ekki farin að segja til sín? „Auðvitað er ég orðin svolítið þreytt en samt ótrúlega hress," segir Vilborg. „Ég er búin að ganga yfir 700 km án þess að hvíla mig og einhvern veginn hefur þetta gengið ótrúlega vel. Einsemdin hefur haft minni áhrif á mig en ég hélt. Ég hef fengið margar kveðjur og líður heilt yfir alveg ótrúlega vel." Þá átti Vilborg Arna stutt samtal við annað pólfara á aðfangadagskvöld. „Það er bandarískur maður sem heitir Aron sem er að skíða þessa sömu leið og ég. Honum hefur gengið upp og ofan, lent í vandræðum með búnaðinn sinn og svona. Ég var ekki að reyna ná honum, þvert á móti, ég vonaði að hann kæmist á undan mér á pólinn." „Á aðfangadagskvöld fór það samt þannig að ég náði honum og heilsaði upp á hann í tjaldinu. Við áttum stutt spjall saman enda höfum við um margt að tala. En nú er ég sem sagt komin fram úr honum en vona að hann komist á pólinn í tæka tíð." Meðan á göngunni stendur safnar Vilborg Arna áheitum til styrktar Lífi styrktarfélagi kvennadeildar Landspítalans sett sig í spor Vilborgar með því að lesa blogg hennar á síðunni lifsspor.is og heitið á hana með því að hringja í síma 908-1515 og stutt hana þar með um 1.500 krónur.
Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Sjá meira