"Crossfit ekki svo galið“ BBI skrifar 17. september 2012 09:53 Dr. Leifur Geir Hafsteinsson, eigandi CrossFit Sport, á heimavelli. Mynd/Anton Brink Eigandi og yfirþjálfari í CrossFit Sport í Sporthúsinu segir í aðsendri grein í Fréttablaðinu og Vísi að crossfit sé ekki svo galin líkamsþjálfun. Crossfit hefur verið mikið milli tannanna á fólki að undanförnu og m.a. hlotið talsverða gagnrýni hjá íþróttafræðingum. Greinin er innlegg í þá umræðu. Dr. Leifur Geir Hafsteinsson, eigandi CrossFit Sport, segir að allar æfingar sem gerðar séu í crossfit þjálfun séu lagaðar að mismunandi getu hvers og eins. Til dæmis séu þyngdir lóða aðlagaðar, fjöldi endurtekninga misjafn eftir getu og jafnvel sleppi sumir erfiðum æfingum. Þannig sé „himinn og haf á milli þess álags sem hæfur þjálfari leggur á bakveikan kyrrsetumann á sextugsaldri og afrekskonu á þrítugsaldri". Þetta er í raun svar við einni helstu gagnrýni íþróttafræðinga sem töldu galið að allir væru látnir gera sömu krefjandi æfingarnar óháð líkamsástandi viðkomandi. Leifur bendir á að crossfit miði að því að koma iðkendum í form en auk þess hafi þjálfunin haft ýmislegt annað jákvætt í för með sér eftir að hún varð vinsæl:Konur í crossfit.Mynd/Stefán KarlssonTil dæmis brúar crossfit kynslóðabil og „fær unglinga til að spjalla af áhuga og einlægni við foreldra sína". Crossfit upphefur einnig sterkar konur og vinnur þar með gegn fordómum um að konur eigi ekki að vera sterkar. Þá er árangur í crossfit mældur í auknum styrk og þreki. Þannig er áherslan ekki lögð á útlit sem „frelsar jafnt konur sem karla frá oki hans staðlaða tískublaðalíkama". Leifur viðurkennir þó að crossfit þjálfun sé ekki hafin yfir gagnrýni og vangaveltur sjúkraþjálfara um hugsanleg meiðsl vegna crossfit þjálfunar beri að taka alvarlega. Hann bendir á að crossfit sé þjálfunarkerfi í mótun og íþróttafræðingar og sjúkraþjálfar geti haft mikil og góð áhrif á kerfið með málefnalegri gagnrýni. Hins vegar telur hann að „glannalegar og órökstuddar upphrópanir" um skaðleika crossfit þjálfunar muni hafa öfug áhrif og búa til andstæðar fylkingar í stað þess að miða til bóta. Tengdar fréttir "Crossfit er galin líkamsrækt“ Íþróttafræðingur segir að nýjasta æðið í heilsurækt Íslendinga, hið svonefnda crossfit, sé afar gagnrýnivert. Upp til hópa geri iðkendur flóknar tæknilegar æfingar vitlaust undir leiðsögn ólærðra þjálfara og það geti stofnað heilsu þeirra í hættu til framtíðar. 7. september 2012 19:23 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Sjá meira
Eigandi og yfirþjálfari í CrossFit Sport í Sporthúsinu segir í aðsendri grein í Fréttablaðinu og Vísi að crossfit sé ekki svo galin líkamsþjálfun. Crossfit hefur verið mikið milli tannanna á fólki að undanförnu og m.a. hlotið talsverða gagnrýni hjá íþróttafræðingum. Greinin er innlegg í þá umræðu. Dr. Leifur Geir Hafsteinsson, eigandi CrossFit Sport, segir að allar æfingar sem gerðar séu í crossfit þjálfun séu lagaðar að mismunandi getu hvers og eins. Til dæmis séu þyngdir lóða aðlagaðar, fjöldi endurtekninga misjafn eftir getu og jafnvel sleppi sumir erfiðum æfingum. Þannig sé „himinn og haf á milli þess álags sem hæfur þjálfari leggur á bakveikan kyrrsetumann á sextugsaldri og afrekskonu á þrítugsaldri". Þetta er í raun svar við einni helstu gagnrýni íþróttafræðinga sem töldu galið að allir væru látnir gera sömu krefjandi æfingarnar óháð líkamsástandi viðkomandi. Leifur bendir á að crossfit miði að því að koma iðkendum í form en auk þess hafi þjálfunin haft ýmislegt annað jákvætt í för með sér eftir að hún varð vinsæl:Konur í crossfit.Mynd/Stefán KarlssonTil dæmis brúar crossfit kynslóðabil og „fær unglinga til að spjalla af áhuga og einlægni við foreldra sína". Crossfit upphefur einnig sterkar konur og vinnur þar með gegn fordómum um að konur eigi ekki að vera sterkar. Þá er árangur í crossfit mældur í auknum styrk og þreki. Þannig er áherslan ekki lögð á útlit sem „frelsar jafnt konur sem karla frá oki hans staðlaða tískublaðalíkama". Leifur viðurkennir þó að crossfit þjálfun sé ekki hafin yfir gagnrýni og vangaveltur sjúkraþjálfara um hugsanleg meiðsl vegna crossfit þjálfunar beri að taka alvarlega. Hann bendir á að crossfit sé þjálfunarkerfi í mótun og íþróttafræðingar og sjúkraþjálfar geti haft mikil og góð áhrif á kerfið með málefnalegri gagnrýni. Hins vegar telur hann að „glannalegar og órökstuddar upphrópanir" um skaðleika crossfit þjálfunar muni hafa öfug áhrif og búa til andstæðar fylkingar í stað þess að miða til bóta.
Tengdar fréttir "Crossfit er galin líkamsrækt“ Íþróttafræðingur segir að nýjasta æðið í heilsurækt Íslendinga, hið svonefnda crossfit, sé afar gagnrýnivert. Upp til hópa geri iðkendur flóknar tæknilegar æfingar vitlaust undir leiðsögn ólærðra þjálfara og það geti stofnað heilsu þeirra í hættu til framtíðar. 7. september 2012 19:23 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Sjá meira
"Crossfit er galin líkamsrækt“ Íþróttafræðingur segir að nýjasta æðið í heilsurækt Íslendinga, hið svonefnda crossfit, sé afar gagnrýnivert. Upp til hópa geri iðkendur flóknar tæknilegar æfingar vitlaust undir leiðsögn ólærðra þjálfara og það geti stofnað heilsu þeirra í hættu til framtíðar. 7. september 2012 19:23