Innlent

Hvað stendur til boða um helgina?

Verslunarmannahelgin er að bresta á og það ætla eflaust margir leggja land undir fót. En margt stendur til boða og erfitt getur reynst að ákveða hvert förinni er heitið.

Ísland í dag fór á stúfana og kynnti sér helstu hátíðir og samkomur um þess mestu ferðahelgi ársins. Hægt er að sjá umfjöllunina hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×