Innlent

Of Monsters and Men tilnefnd til MTV-verðlauna

Stolt íslensku þjóðarinnar um þessar mundir
Stolt íslensku þjóðarinnar um þessar mundir
Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men er tilnefnd til MTV-verðlaunanna sem verða afhent í Los Angeles í byrjun september. Hátíðin er stærsta sinnar tegundar en hún er tileinkuð tónlistarmyndböndum frægra tónlistarmanna. Íslensku krakkarnir eru tilnefndir fyrir myndbandið við lagið Little Talks í flokknum; Besta listræna leikstjórn. Í sama flokki eru til að mynda söngkonan Katy Perry og tónlistarmennirnir Drake og Rihanna, tilnefnd.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×