Innlent

Tvö ungmenni handtekin eftir árás á lögreglumenn

Tvö ungmenni voru handtekin í Kópavogi í nótt eftir að þau höfðu ráðist á lögreglumenn, sem sendir höfðu verið á vettvang vegna ölvunar og fleiru, eins og segir í skeyti löreglunnar, sem neitar að gefa frekari upplýsingar um málsatvik.

Þá var ölvaður ökumaður valdur að umferðaróhappi í nótt og vistaður í fangageymslum, en engar nánari upplýsingar er heldur að hafa um það mál.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×