Innlent

Þýsku hjónin fundin

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þarna er hjónanna leitað.
Þarna er hjónanna leitað.
Hjónin sem leitað hefur verið að eru fundin. Hjónin fundust nú rétt í þessu á gönguleiðinni milli Engjasels og Múlaskála, sem er á gönguleiðinni suður í Lón. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg eru hjónin við góða heilsu. Björgunarsveitamenn og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu hjónanna fram til miðnættis í gær og hófst formleg leit aftur með morgninum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×