Innlent

Ný stikla úr myndinni Frost frumsýnd

Kvikmyndin Frost, sem er vísindatryllir í leikstjórn Reynis Lyngdal, verður frumsýnd þann 7. september næstkomandi. FROST fjallar um ungt par, Öglu, sem er jöklafræðingur, og Gunnar, kvikmyndagerðarmann, sem koma að mannlausum rannsóknarbúðum á hálendi Íslands. Leiðangursmenn virðast hafa horfið á dularfullan hátt og Agla og Gunnar standa frammi fyrir óþekktu og banvænu afli. Vísir frumsýnir nýja stiklu úr myndinni sem má sjá hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×