Vill að lopapeysur verði merktar framleiðslulandi sínu 2. júlí 2012 17:44 „Það eru hundruð íslendinga sem vinna við það að prjóna peysur og ég vill ekki að þessu handverki stafi hætta af erlendri samkeppni." Þetta segir Aðalsteinn Baldurssonar, formaður verkalýðsfélagsins Framsýnar. Hann var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og ræddi þar við þáttastjórnendur um það að íslensk fyrirtæki séu nú farin senda lopa erlendis þar sem íslenskar lopapeysur eru framleiddar. Mikill er hiti er meðal handverkafólks vegna þessa enda er um að ræða lífsviðurværi margra þeirra. Aðalsteinn tekur undir með handverkskonum og körlum sem framleitt hafa og prjónað þessar peysur hér á landi. Þá gagnrýnir hann fyrirtækin fyrir að merkja ekki peysurnar framleiðslulandi sínu. „Ég hef rætt við þessa aðila sem eru að flytja peysurnar hingað til lands og þeir viðurkenna að merkingar vanti," segir Aðalsteinn. Það er grunsamlegt að það sé ekki tíundað að varan sé framleitt í erlendri verksmiðju eða að erlent vinnuafl hafi komið að framleiðslunni. „Síðan er þetta selt á Íslandi sem íslensk hönnun úr íslenskum lopa - það stendur ekkert meira á þessum vörum. Við teljum það vera eðlilegt að það standi á peysunum að þær séu framleiddar í Kína eða Lettlandi. Enda eru þær í samkeppni við alíslenskar peysur." Aðalsteinn segir að Framsýn muni nú afla gagna um framleiðslulöndin, hvernig launamálum er háttað þar og hvernig vinnuaðstæður séu.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
„Það eru hundruð íslendinga sem vinna við það að prjóna peysur og ég vill ekki að þessu handverki stafi hætta af erlendri samkeppni." Þetta segir Aðalsteinn Baldurssonar, formaður verkalýðsfélagsins Framsýnar. Hann var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og ræddi þar við þáttastjórnendur um það að íslensk fyrirtæki séu nú farin senda lopa erlendis þar sem íslenskar lopapeysur eru framleiddar. Mikill er hiti er meðal handverkafólks vegna þessa enda er um að ræða lífsviðurværi margra þeirra. Aðalsteinn tekur undir með handverkskonum og körlum sem framleitt hafa og prjónað þessar peysur hér á landi. Þá gagnrýnir hann fyrirtækin fyrir að merkja ekki peysurnar framleiðslulandi sínu. „Ég hef rætt við þessa aðila sem eru að flytja peysurnar hingað til lands og þeir viðurkenna að merkingar vanti," segir Aðalsteinn. Það er grunsamlegt að það sé ekki tíundað að varan sé framleitt í erlendri verksmiðju eða að erlent vinnuafl hafi komið að framleiðslunni. „Síðan er þetta selt á Íslandi sem íslensk hönnun úr íslenskum lopa - það stendur ekkert meira á þessum vörum. Við teljum það vera eðlilegt að það standi á peysunum að þær séu framleiddar í Kína eða Lettlandi. Enda eru þær í samkeppni við alíslenskar peysur." Aðalsteinn segir að Framsýn muni nú afla gagna um framleiðslulöndin, hvernig launamálum er háttað þar og hvernig vinnuaðstæður séu.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira