Vill að lopapeysur verði merktar framleiðslulandi sínu 2. júlí 2012 17:44 „Það eru hundruð íslendinga sem vinna við það að prjóna peysur og ég vill ekki að þessu handverki stafi hætta af erlendri samkeppni." Þetta segir Aðalsteinn Baldurssonar, formaður verkalýðsfélagsins Framsýnar. Hann var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og ræddi þar við þáttastjórnendur um það að íslensk fyrirtæki séu nú farin senda lopa erlendis þar sem íslenskar lopapeysur eru framleiddar. Mikill er hiti er meðal handverkafólks vegna þessa enda er um að ræða lífsviðurværi margra þeirra. Aðalsteinn tekur undir með handverkskonum og körlum sem framleitt hafa og prjónað þessar peysur hér á landi. Þá gagnrýnir hann fyrirtækin fyrir að merkja ekki peysurnar framleiðslulandi sínu. „Ég hef rætt við þessa aðila sem eru að flytja peysurnar hingað til lands og þeir viðurkenna að merkingar vanti," segir Aðalsteinn. Það er grunsamlegt að það sé ekki tíundað að varan sé framleitt í erlendri verksmiðju eða að erlent vinnuafl hafi komið að framleiðslunni. „Síðan er þetta selt á Íslandi sem íslensk hönnun úr íslenskum lopa - það stendur ekkert meira á þessum vörum. Við teljum það vera eðlilegt að það standi á peysunum að þær séu framleiddar í Kína eða Lettlandi. Enda eru þær í samkeppni við alíslenskar peysur." Aðalsteinn segir að Framsýn muni nú afla gagna um framleiðslulöndin, hvernig launamálum er háttað þar og hvernig vinnuaðstæður séu.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan. Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
„Það eru hundruð íslendinga sem vinna við það að prjóna peysur og ég vill ekki að þessu handverki stafi hætta af erlendri samkeppni." Þetta segir Aðalsteinn Baldurssonar, formaður verkalýðsfélagsins Framsýnar. Hann var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og ræddi þar við þáttastjórnendur um það að íslensk fyrirtæki séu nú farin senda lopa erlendis þar sem íslenskar lopapeysur eru framleiddar. Mikill er hiti er meðal handverkafólks vegna þessa enda er um að ræða lífsviðurværi margra þeirra. Aðalsteinn tekur undir með handverkskonum og körlum sem framleitt hafa og prjónað þessar peysur hér á landi. Þá gagnrýnir hann fyrirtækin fyrir að merkja ekki peysurnar framleiðslulandi sínu. „Ég hef rætt við þessa aðila sem eru að flytja peysurnar hingað til lands og þeir viðurkenna að merkingar vanti," segir Aðalsteinn. Það er grunsamlegt að það sé ekki tíundað að varan sé framleitt í erlendri verksmiðju eða að erlent vinnuafl hafi komið að framleiðslunni. „Síðan er þetta selt á Íslandi sem íslensk hönnun úr íslenskum lopa - það stendur ekkert meira á þessum vörum. Við teljum það vera eðlilegt að það standi á peysunum að þær séu framleiddar í Kína eða Lettlandi. Enda eru þær í samkeppni við alíslenskar peysur." Aðalsteinn segir að Framsýn muni nú afla gagna um framleiðslulöndin, hvernig launamálum er háttað þar og hvernig vinnuaðstæður séu.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.
Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira