Innlent

Hallgrímskirkja ein fallegasta kirkja heims

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Hallgrímskirkja er í öðru sæti á lista danska blaðsins Politiken yfir fallegustu kirkjur heims. Hallgrímskirkja fylgir fast á hæla Saint-Michel d'Aiguilhe í Frakklandi. 

Í umsögn um Hallgrímskirkju segir að hún sé 74 metra há og að Guðjón Samúelsson arkitekt hafi sótt mikinn innblástur í íslenska náttúru. Frá turninum sé hægt að sjá yfir höfuðborgina og til nágrannasveitarfélaganna.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×