Innlent

Tvöfaldur pottur í Víkingalottóinu í næstu viku

Fyrsti vinningur gekk ekki út í Víkingalottóinu í kvöld. Vinningstölurnar voru 11, 21, 23, 42, 44, 47. Þá voru bónustölurnar 2 og 5 en ofurtalan var 45.

Aðalvinningurinn verður því tvöfaldur í næstu viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×