Innlent

Sextán ára dópaður ökumaður stöðvaður

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Pilturinn var stöðvaður við Stekkjarbakka.
Pilturinn var stöðvaður við Stekkjarbakka. mynd/ stefán.
Ökumaður bíls var stöðvaður við Stekkjabakka við Nettó rétt fyrir klukkan fjögur í nótt. Ökumaðurinn, sem er aðeins 16 ára og hefur aldrei öðlast ökuréttindi, er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Eftir upplýsinga og sýnatöku var ökumaður laus og tóku foreldrar hans á móti honum Farþegi í bílnum, sem var umráðamaður bifreiðarinnar, var kærð fyrir að fela próflausum akstur bílsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×