Innlent

Leita að hótelgesti sem stundar það að stinga af

Lögreglan á Hvolsvelli tók við fjársvikakæru í vikunni en málin snýst um erlendan aðila sem bókaði sig inn á hótel í umdæminu á dögunum. Hann lét sig síðan hverfa frá ógreiddum reikningnum. Að sögn lögreglu hefur sami maður stundað þessa iðju víða um landið. Lögreglan leitar hans en hún telur sig vita um hvaða mann er að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×