Innlent

Handtekinn með hálft kíló af maríjúana og hálfa milljón

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann hálft kíló af marijúana við húsleit í íbúð í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í gær. Að sögn lögreglu var á sama stað einnig lagt halt á um 500 þúsund krónur en það er mat lögreglu að peningarnir hafi verið tilkomnir vegna fíkniefnasölu. Karl á þrítugsaldri var handtekinn í vegna málsins sem er í rannsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×