Innlent

Listaverk í snjónum á Seyðisfirði

Glæsilegt listaverk!
Glæsilegt listaverk! mynd/Guðmundur Bjarnason
Þrátt fyrir að langt sé komið fram í maí snjóaði á Seyðisfirði í gær. Fréttastofu barst þessi skemmtilega mynd, sem sjá má hér til hliðar, sem listamaður við bryggjuna á Seyðisfirði gerði í snjónum í gær. Myndina tók Guðmundur Bjarnason.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×