Innlent

Bæjarstjóri í Garði rekinn

mynd/svgarður.is
Ásmundur Friðriksson hefur formlega verið rekinn úr starfi bæjarstjóra í Garði. Aukafundi bæjarstjórnar er nýlokið en uppsögn bæjarstjórans var samþykkt þar.

Þá var einnig ákveðið að auglýsa starf bæjarstjóra laust til umsóknar en auglýst verður eftir viðskiptamenntuðum bæjarstjóra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×