Segir dótturfélag Samherja ekki þrýsta á stjórnvöld 4. apríl 2012 18:45 Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir dótturfélag Samherja í Þýsklandi ekki vera að þrýsta á íslensk stjórnvöld með því að hætta að landa fiski til vinnslu hér á landi, vegna rannsóknar Seðlabankans á viðskiptum Samherja. Hann segist þegar hafa rætt við Má Guðmundsson um aðgerðir bankans gegn fyrirtækinu. Dótturfélag Samherja í Þýskalandi, DFFU, mun ekki landa um 3.500 tonnum af ferskum slægðum þorski á Íslandi á tímabilinu 15. apríl fram til 1. september, eins og til stóð, en ástæðan fyrir þessu er sú að fyrirtækið telur sig ekki geta stundað viðskipti á grundvelli samnings sem hugsanlega er nú til rannsóknar hjá Seðlabanka Íslands. Þetta nægir til um fjögurra mánaða vinnslu í frystihúsi Samherja á Dalvík, þar sem starfa um 150 starfsmenn. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir Samherja ekki vera með þessu að beita seðlabankann eða stjórnvöld þrýstingi. Lögmaður Samherja, Helgi Jóhannesson hæstaréttarlögmaður, sendi frá sér tilkynningu í dag, þar sem hann ítrekuð er krafa Samherja um að fá nánari upplýsingar um hvað bjó að baki því að um 30 manns á vegum gjaldeyriseftirlits Seðlabankans gerðu húsleitir hjá Samherja 27. mars síðastliðin. Þorsteinn Már segist þegar hafa rætt við Má Guðmundsson seðlabankastjóra vegna málsins. Samherji og Seðlabankinn Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir dótturfélag Samherja í Þýsklandi ekki vera að þrýsta á íslensk stjórnvöld með því að hætta að landa fiski til vinnslu hér á landi, vegna rannsóknar Seðlabankans á viðskiptum Samherja. Hann segist þegar hafa rætt við Má Guðmundsson um aðgerðir bankans gegn fyrirtækinu. Dótturfélag Samherja í Þýskalandi, DFFU, mun ekki landa um 3.500 tonnum af ferskum slægðum þorski á Íslandi á tímabilinu 15. apríl fram til 1. september, eins og til stóð, en ástæðan fyrir þessu er sú að fyrirtækið telur sig ekki geta stundað viðskipti á grundvelli samnings sem hugsanlega er nú til rannsóknar hjá Seðlabanka Íslands. Þetta nægir til um fjögurra mánaða vinnslu í frystihúsi Samherja á Dalvík, þar sem starfa um 150 starfsmenn. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir Samherja ekki vera með þessu að beita seðlabankann eða stjórnvöld þrýstingi. Lögmaður Samherja, Helgi Jóhannesson hæstaréttarlögmaður, sendi frá sér tilkynningu í dag, þar sem hann ítrekuð er krafa Samherja um að fá nánari upplýsingar um hvað bjó að baki því að um 30 manns á vegum gjaldeyriseftirlits Seðlabankans gerðu húsleitir hjá Samherja 27. mars síðastliðin. Þorsteinn Már segist þegar hafa rætt við Má Guðmundsson seðlabankastjóra vegna málsins.
Samherji og Seðlabankinn Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira