Innlent

Talning atkvæða í biskupskjöri hefst klukkan eitt

Talning atkvæða í biskupskjöri hefst klukkan eitt í dag og gert er ráð fyrir að henni ljúki milli kl. 17 og 19.

Í tilkynningu segir að komi til þess að kjósa þurfi í annarri umferð milli tveggja efstu frambjóðenda er á þessari stundu gert ráð fyrir að ný kjörgögn gætu farið út 2. apríl, þeim yrði skilað 16. apríl og talið yrði 20. apríl. Þessar dagsetningar eru til viðmiðunar og ákvarðast endanlega síðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×