Leyft að rannsaka virkjanakosti á ný 19. mars 2012 12:08 Katrín Júlíusdóttir bannaði útgáfu rannsóknarleyfa til 1. febrúar sl. Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun rannsóknarleyfi vegna Skrokkölduvirkjunar, þrátt fyrir ósk Landverndar til iðnaðarráðherra um að útgáfa rannsóknarleyfa yrði áfram bönnuð meðan rammaáætlun væri óafgreidd frá Alþingi. Þetta er fyrsta rannsóknarleyfið sem Orkustofnun veitir eftir að tímabundið bann rann út þann 1. febrúar síðastliðinn. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hafði í fyrrasumar bannað Orkustofnun frekari útgáfu rannsóknarleyfa vegna virkjana og gilti bannið þangað til rammaáætlun hefði verið afgreidd frá Alþingi eða í síðasta lagi til 1. febrúar 2012, eins og það var orðað í fyrirmælum ráðherra til Orkustofnunar. Áform stjórnvalda um að rammaáætlun yrði kláruð frá Alþingi fyrir þá dagsetningu hafa hins vegar ekki ræst og er áætlunin enn í umfjöllun innan ríkisstjórnarflokkanna. Umhverfisverndarsamtökin Landvernd höfðu vegna þessa skorað á iðnaðarráðherra í lok janúar að banna áfram útgáfu rannsóknarleyfa, þar til rammaáætlun yrði samþykkt, enda væri hætta á því að annars yrði ráðist í rannsóknir með tilheyrandi raski á svæðum með mikið verndargildi og hafði formaður Landverndar sagt í viðtali við vefritið Smuguna að ef opnað yrði fyrir rannsóknarleyfi væri ríkisstjórnin að viðurkenna að hún væri að gefast upp gagnvart þessu brýna verkefni. Þrátt fyrir þessa áskorun Landverndar er útgáfa rannsóknarleyfa nú hafin á nýjan leik. Fyrsta leyfið fékk Landsvirkjun fyrir helgi til að rannsaka vatnasvið við Hágöngulón vegna fyrirhugaðrar Skrokkölduvirkjunar. Þeirri virkjun er ætlað að beisla nærri 200 metra fallhæð milli Hágöngulóns og Kvíslalóns með allt að 45 megavatta afli. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun rannsóknarleyfi vegna Skrokkölduvirkjunar, þrátt fyrir ósk Landverndar til iðnaðarráðherra um að útgáfa rannsóknarleyfa yrði áfram bönnuð meðan rammaáætlun væri óafgreidd frá Alþingi. Þetta er fyrsta rannsóknarleyfið sem Orkustofnun veitir eftir að tímabundið bann rann út þann 1. febrúar síðastliðinn. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hafði í fyrrasumar bannað Orkustofnun frekari útgáfu rannsóknarleyfa vegna virkjana og gilti bannið þangað til rammaáætlun hefði verið afgreidd frá Alþingi eða í síðasta lagi til 1. febrúar 2012, eins og það var orðað í fyrirmælum ráðherra til Orkustofnunar. Áform stjórnvalda um að rammaáætlun yrði kláruð frá Alþingi fyrir þá dagsetningu hafa hins vegar ekki ræst og er áætlunin enn í umfjöllun innan ríkisstjórnarflokkanna. Umhverfisverndarsamtökin Landvernd höfðu vegna þessa skorað á iðnaðarráðherra í lok janúar að banna áfram útgáfu rannsóknarleyfa, þar til rammaáætlun yrði samþykkt, enda væri hætta á því að annars yrði ráðist í rannsóknir með tilheyrandi raski á svæðum með mikið verndargildi og hafði formaður Landverndar sagt í viðtali við vefritið Smuguna að ef opnað yrði fyrir rannsóknarleyfi væri ríkisstjórnin að viðurkenna að hún væri að gefast upp gagnvart þessu brýna verkefni. Þrátt fyrir þessa áskorun Landverndar er útgáfa rannsóknarleyfa nú hafin á nýjan leik. Fyrsta leyfið fékk Landsvirkjun fyrir helgi til að rannsaka vatnasvið við Hágöngulón vegna fyrirhugaðrar Skrokkölduvirkjunar. Þeirri virkjun er ætlað að beisla nærri 200 metra fallhæð milli Hágöngulóns og Kvíslalóns með allt að 45 megavatta afli.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira