Guðlaugur Þór: "Grafalvarlegt og með ólíkindum ef rétt reynist“ 1. mars 2012 16:23 Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ekki fengið formlega staðfestingu á því að Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, hafi komist yfir gögn um fjárhag þingmannsins, með ólögmætum hætti. Stjórn FME hefur kært Gunnar fyrir að hafa komist yfir gögnin, auk þess sem hann var rekinn í morgun. Guðlaugur Þór sagði að ef ásakanirnar væru réttar þá væri það „grafalvarlegt og með ólíkindum." Gunnar neitar sök alfarið samkvæmt tilkynningu sem hann sendi á fjölmiðla í dag. Þar segir Gunnar ennfremur, „það skyldi þó aldrei vera að í sjálfri kærunni sé að finna lykilinn að lausn gátunnar um raunverulegar ástæður tafarlauss brottrekstrar?" Tengdar fréttir Stjórn FME boðar til blaðamannafundar Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tíu. Ástæða fundarins er uppsögn Gunnars Þ. Andersen, forstjóra FME. Fylgst verður með framvindu fundarins hér á Vísi. 1. mars 2012 09:34 Gunnar lýsir sig saklausan af sakargiftum "Gögn frá Landsbankanum um umræddan stjórnamálamann hefur umbjóðandi minn aldrei séð þrátt fyrir fullyrðingar fjölmiðla nú í dagum hið gagnstæða.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Gunnari Þ. Andersen, sem hann sendi á fjölmiðla vegna brottreksturs síns frá Fjármálaeftirlitinu. Þá hefur hann verið kærður til lögreglu fyrir að afla gagna með ólögmætum hætti. Það var RÚV sem greindi frá því að gögnin sem hann fékk í hendur hafi varðar Guðlaug Þór Þórðarson, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 1. mars 2012 15:34 Búið að reka Gunnar - yfirlögfræðingur FME tekur við forstjórastarfi Stjórn Fjármálaeftirlitsins tilkynnti Gunnari Þ. Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, í morgun að honum hefði verið sagt upp starfi og gerði honum að hætta þegar í stað. 1. mars 2012 09:47 Gunnar kærður til lögreglunnar Stjórn FME hefur kært Gunnar Þ. Andersen til lögreglu samkvæmt yfirlýsingu frá stjórninni. Ástæðan sem er tilgreind er sú að Gunnar kann að hafa brotið af sér í starfi með því að afla sér trúnaðarupplýsinga úr bankakerfinu með ólögmætum hætti. 1. mars 2012 10:24 Á að hafa aflað sér gagna um fjármál þingmanns með ólögmætum hætti Stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvað að kæra Gunnar Andersen forstjóra stofnunarinnar til lögreglu fyrir að afla sér gagna um fjármál Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns með ólögmætum hætti. Starfsmaður Landsbankans mun samkvæmt heimildum hafa komið með gögnin heim til Gunnars í fyrradag. Þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV. 1. mars 2012 15:05 Mest lesið Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Skiltið skein of skært vegna bilunar í búnaði Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ekki fengið formlega staðfestingu á því að Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, hafi komist yfir gögn um fjárhag þingmannsins, með ólögmætum hætti. Stjórn FME hefur kært Gunnar fyrir að hafa komist yfir gögnin, auk þess sem hann var rekinn í morgun. Guðlaugur Þór sagði að ef ásakanirnar væru réttar þá væri það „grafalvarlegt og með ólíkindum." Gunnar neitar sök alfarið samkvæmt tilkynningu sem hann sendi á fjölmiðla í dag. Þar segir Gunnar ennfremur, „það skyldi þó aldrei vera að í sjálfri kærunni sé að finna lykilinn að lausn gátunnar um raunverulegar ástæður tafarlauss brottrekstrar?"
Tengdar fréttir Stjórn FME boðar til blaðamannafundar Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tíu. Ástæða fundarins er uppsögn Gunnars Þ. Andersen, forstjóra FME. Fylgst verður með framvindu fundarins hér á Vísi. 1. mars 2012 09:34 Gunnar lýsir sig saklausan af sakargiftum "Gögn frá Landsbankanum um umræddan stjórnamálamann hefur umbjóðandi minn aldrei séð þrátt fyrir fullyrðingar fjölmiðla nú í dagum hið gagnstæða.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Gunnari Þ. Andersen, sem hann sendi á fjölmiðla vegna brottreksturs síns frá Fjármálaeftirlitinu. Þá hefur hann verið kærður til lögreglu fyrir að afla gagna með ólögmætum hætti. Það var RÚV sem greindi frá því að gögnin sem hann fékk í hendur hafi varðar Guðlaug Þór Þórðarson, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 1. mars 2012 15:34 Búið að reka Gunnar - yfirlögfræðingur FME tekur við forstjórastarfi Stjórn Fjármálaeftirlitsins tilkynnti Gunnari Þ. Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, í morgun að honum hefði verið sagt upp starfi og gerði honum að hætta þegar í stað. 1. mars 2012 09:47 Gunnar kærður til lögreglunnar Stjórn FME hefur kært Gunnar Þ. Andersen til lögreglu samkvæmt yfirlýsingu frá stjórninni. Ástæðan sem er tilgreind er sú að Gunnar kann að hafa brotið af sér í starfi með því að afla sér trúnaðarupplýsinga úr bankakerfinu með ólögmætum hætti. 1. mars 2012 10:24 Á að hafa aflað sér gagna um fjármál þingmanns með ólögmætum hætti Stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvað að kæra Gunnar Andersen forstjóra stofnunarinnar til lögreglu fyrir að afla sér gagna um fjármál Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns með ólögmætum hætti. Starfsmaður Landsbankans mun samkvæmt heimildum hafa komið með gögnin heim til Gunnars í fyrradag. Þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV. 1. mars 2012 15:05 Mest lesið Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Skiltið skein of skært vegna bilunar í búnaði Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Sjá meira
Stjórn FME boðar til blaðamannafundar Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tíu. Ástæða fundarins er uppsögn Gunnars Þ. Andersen, forstjóra FME. Fylgst verður með framvindu fundarins hér á Vísi. 1. mars 2012 09:34
Gunnar lýsir sig saklausan af sakargiftum "Gögn frá Landsbankanum um umræddan stjórnamálamann hefur umbjóðandi minn aldrei séð þrátt fyrir fullyrðingar fjölmiðla nú í dagum hið gagnstæða.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Gunnari Þ. Andersen, sem hann sendi á fjölmiðla vegna brottreksturs síns frá Fjármálaeftirlitinu. Þá hefur hann verið kærður til lögreglu fyrir að afla gagna með ólögmætum hætti. Það var RÚV sem greindi frá því að gögnin sem hann fékk í hendur hafi varðar Guðlaug Þór Þórðarson, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 1. mars 2012 15:34
Búið að reka Gunnar - yfirlögfræðingur FME tekur við forstjórastarfi Stjórn Fjármálaeftirlitsins tilkynnti Gunnari Þ. Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, í morgun að honum hefði verið sagt upp starfi og gerði honum að hætta þegar í stað. 1. mars 2012 09:47
Gunnar kærður til lögreglunnar Stjórn FME hefur kært Gunnar Þ. Andersen til lögreglu samkvæmt yfirlýsingu frá stjórninni. Ástæðan sem er tilgreind er sú að Gunnar kann að hafa brotið af sér í starfi með því að afla sér trúnaðarupplýsinga úr bankakerfinu með ólögmætum hætti. 1. mars 2012 10:24
Á að hafa aflað sér gagna um fjármál þingmanns með ólögmætum hætti Stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvað að kæra Gunnar Andersen forstjóra stofnunarinnar til lögreglu fyrir að afla sér gagna um fjármál Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns með ólögmætum hætti. Starfsmaður Landsbankans mun samkvæmt heimildum hafa komið með gögnin heim til Gunnars í fyrradag. Þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV. 1. mars 2012 15:05