Innlent

Loðnugangan komin vestur fyrir Höfn í Hornafirði

Aðal loðnugangan er nú komin vestur fyrir Höfn í Hornafirði og nálgast Hrollauglseyjar. Þar eru nú að minnsta kosti tíu loðnuskip og eru að farin að veiða á grunninu og nota nú nætur í stað flottrolla.

Búið er að veiða liðlega helming alls loðnukvótans og eru góðar horfur á að hann náist allur, ef veður leyfir. Hrognafylling vex nú ört en það eykur verðmæti aflans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×