Snorri ætlar að blogga og predika í leyfinu Erla Hlynsdóttir skrifar 13. febrúar 2012 18:45 Snorri Óskarsson, grunnskólakennari á Akureyri, hefur verið sendur í hálfs árs launað leyfi vegna ummæla hans um samkynhneigð. Snorri ætlar að nýta leyfið til að predika. Snorri hefur verið harðlega gagnrýndur að undanförnu eftir að hann ritaði bloggfærslu þar sem sagði að samkynhneigð væri synd og að laun hennar væru dauði. Hann var boðaður á fund í Ráðhúsi Akureyrar nú síðdegis, og eftir fundinn sendi bærinn frá sér tilkynningu með fyrirsögninni: „Akureyrarbær bregst við meiðandi ummælum um samkynhneigð." Þar kemur fram að Snorri hefur verið sendur í tímabundið leyfi frá störfum. Í tilkynningunni segir einnig að Akureyrarbæ hafi verið legið á hálsi fyrir að bregðast ekki við ummælunum og að Það skuli upplýst að árið 2010 brugðust skólayfirvöld við ummælum umrædds kennara um samkynhneigð þar sem honum var gert að láta af slíkum meiðandi ummælum. Því var hafi nú umsvifalaust og hart verið brugðist við þeim ummælum sem nú eru til umræðu. „Niðurstaðan er sú að ég verð sendur í leyfi í hálft ár á launum til að geta lægt öldur og skapa frið innan samfélags og skóla," sagði Snorri. „Þau gera kröfu að ég bloggi ekki um þennan málaflokk." Snorri ætlar samt að nýta sér tjáningarfrelsi sitt og halda áfram að blogga. Hann ætlar einnig að nýta launaða leyfið til að halda áfram að predika guðs orð. Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira
Snorri Óskarsson, grunnskólakennari á Akureyri, hefur verið sendur í hálfs árs launað leyfi vegna ummæla hans um samkynhneigð. Snorri ætlar að nýta leyfið til að predika. Snorri hefur verið harðlega gagnrýndur að undanförnu eftir að hann ritaði bloggfærslu þar sem sagði að samkynhneigð væri synd og að laun hennar væru dauði. Hann var boðaður á fund í Ráðhúsi Akureyrar nú síðdegis, og eftir fundinn sendi bærinn frá sér tilkynningu með fyrirsögninni: „Akureyrarbær bregst við meiðandi ummælum um samkynhneigð." Þar kemur fram að Snorri hefur verið sendur í tímabundið leyfi frá störfum. Í tilkynningunni segir einnig að Akureyrarbæ hafi verið legið á hálsi fyrir að bregðast ekki við ummælunum og að Það skuli upplýst að árið 2010 brugðust skólayfirvöld við ummælum umrædds kennara um samkynhneigð þar sem honum var gert að láta af slíkum meiðandi ummælum. Því var hafi nú umsvifalaust og hart verið brugðist við þeim ummælum sem nú eru til umræðu. „Niðurstaðan er sú að ég verð sendur í leyfi í hálft ár á launum til að geta lægt öldur og skapa frið innan samfélags og skóla," sagði Snorri. „Þau gera kröfu að ég bloggi ekki um þennan málaflokk." Snorri ætlar samt að nýta sér tjáningarfrelsi sitt og halda áfram að blogga. Hann ætlar einnig að nýta launaða leyfið til að halda áfram að predika guðs orð.
Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira