Innlent

Sækja slasaðan vélsleðamann

Fimm björgunarsveitarmenn frá Flugbjörgunarsveitinni á Hellu eru nú á leið inn að Hrauneyjum til þess að ná í slasaðan vélsleðamann. Ekki er talið að hann sé alvarlega slasaður en sjúkrabíll hefur verið settur í viðbragðsstöðu. Vélsleðamaðurinn er staddur sunnan við Hrauneyjalón, samkvæmt upplýsingum frá flugbjörgunarsveitinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×