Innlent

Herjólfur aftur á áætlun

Herjólfur er aftur kominn á áætlun eftir að ferðum var frestað í gær. Vindur var þá um 30 metrar í hviðum og ölduhæð 3.1 og 2.8 metrar á duflunum tveimur í Landeyjarhöfn.

Fyrsta ferð Herjólfs var í morgun klukkan hálf níu frá Vestmannaeyjum. Herjólfur fer síðan frá Landeyjarhöfn klukkan 10:00.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×