Innlent

Innbrot í áhaldahúsið í Vogum

Brotist var inn í áhaldahúsið í Vogum á Vatnsleysuströnd einhverntímann fyrr í vikunni, og þaðan stolið tveimur loftpressum.

Þjófurinn braut sér leið inn í húsið um dyr á vestur gafli hússins. Hann greip bensínorf með sér í leiðinni og lýsir lögreglan eftir vitnum að mannaferðum við áhaldahúsið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×