Innlent

Sex unnu 22 milljónir í Víkingalottóinu

BBI skrifar
Sex einstaklingar unnu fyrsta vinning í Víkingalottóinu í kvöld og hlutu tæpar 22 milljónir í vinning hver. Vinningsmiðarnir voru allir seldir erlendis, 2 í Danmörku og 4 í Noregi.

Einn einstaklingur vann annan vinning og hlaut rúmar 10,5 milljónir. Sá miði var seldur á vefsíðunni Lotto.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×