Daily Mail: Liverpool með augastað á Guardiola og Capello Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. maí 2012 21:43 Pep Guardiola. Nordic Photos / Getty Images Enska götublaðið Daily Mail slær því upp í útgáfu morgundagsins að Liverpool hafi sett sig í samband við fjóra knattspyrnustjóra, þeirra á meðal Pep Guardiola og Fabio Capello. Samkvæmt frétt blaðsins hefur félagið einnig óskað eftir leyfi til að ræða við Roberto Martinez, stjóra Wigan, og Brendan Rodgers hjá Swansea. Dave Whelan, eigandi Wigan, staðfesti fyrr í dag að hann hafi gefið Liverpool leyfi til að ræða við Martinez. Guardiola er nú knattspyrnustjóri Barcelona en hefur gefið það út að hann ætli ekki að endurnýja samning sinn við félagið þegar hann rennur út í sumar. Hann sagði líka að hann ætlaði sér að taka sér ársfrí frá knattspyrnu til að safna kröftum. Capello þjálfaði síðast enska landsliðið en var sagt upp störfum fyrr í vetur. Hann hefur síðan þá verið orðaður við nokkur félög víða um Evrópu. Baksíðu Daily Mail sem kemur út á morgun má sjá hér. Þar er því einnig haldið fram að Capello hafi áhuga á að gerast knattspyrnustjóri Chelsea.Uppfært 22.20: Guardian og The Times greina einnig frá þessu. Guardian segir enn fremur að félagið hafi einnig sett sig í samband við Andre Villas-Boas, fyrrum stjóra Chelsea. Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Enska götublaðið Daily Mail slær því upp í útgáfu morgundagsins að Liverpool hafi sett sig í samband við fjóra knattspyrnustjóra, þeirra á meðal Pep Guardiola og Fabio Capello. Samkvæmt frétt blaðsins hefur félagið einnig óskað eftir leyfi til að ræða við Roberto Martinez, stjóra Wigan, og Brendan Rodgers hjá Swansea. Dave Whelan, eigandi Wigan, staðfesti fyrr í dag að hann hafi gefið Liverpool leyfi til að ræða við Martinez. Guardiola er nú knattspyrnustjóri Barcelona en hefur gefið það út að hann ætli ekki að endurnýja samning sinn við félagið þegar hann rennur út í sumar. Hann sagði líka að hann ætlaði sér að taka sér ársfrí frá knattspyrnu til að safna kröftum. Capello þjálfaði síðast enska landsliðið en var sagt upp störfum fyrr í vetur. Hann hefur síðan þá verið orðaður við nokkur félög víða um Evrópu. Baksíðu Daily Mail sem kemur út á morgun má sjá hér. Þar er því einnig haldið fram að Capello hafi áhuga á að gerast knattspyrnustjóri Chelsea.Uppfært 22.20: Guardian og The Times greina einnig frá þessu. Guardian segir enn fremur að félagið hafi einnig sett sig í samband við Andre Villas-Boas, fyrrum stjóra Chelsea.
Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira